Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 25
7
einstakir kaupstaðir nutu á miðöldunum víðsvegar í öðr-
um löndum.
Hið alpekkta »Program» svo margra framfaramanna
vorra: atvinnumál, samgöngumál, menntamál (alþýðu-
menntamál), fer ekki eina hársbreidd út yfir verksvæði
sveitarstjórna í stjórnfrjálsum löndum; petta pólitiska
markmið getur pví leikið sjer á tjóðurbletti peim í
Kaupmannahöfn, sem stjórnin hefur afmarkað íslandi,
en lnín sjer líka um, að alpingi ekki færi pessi mál út
fyrir tjóðurmarkið. fetta sýnir fiskiveiðamálið, sem er
annað hið mesta atvinnumál landsins, að pví er til
frumframleiðslu pess tekur (Urproduction). f>etta sýnir
liin nýja apturhaldsstefna stjórnarinnar viðvíkjandi lög-
gilding nýrra verzlunarstaða, sem jöfnum höndum gríp-
ur inn í samgöngumál landsins og verzlun pess. J>etta
sýna liinar endalausu synjanir stjórnarinnar um stofnun
landsskóla eða lagaskóla á íslandi. Innlimunarslag-
brandar stjórnarinuar loka lijer jöfnum höndum dyr-
unúm fyrir fjárhagslegum hagsmunum pjóðar vorrar og
fyrir framsókn æðri andlegrar pjóðmenningar; pví tungu
vorri, lögum og siðvenjum erutn vjer látnir fórna
á altari háskólans í Kaupmannahöfn, og sam-
þegnar vorir eiga að láta greipar sópa uvn bjargræðis-
vegi vora og atvinnu eptir pví sem peim pykir bezt
henta’. Líti maður á hinu bóginn á hin fjárhagslegu
viðskipti milli Danmerkur og Islands, eins og pau í
raun og veru eru, pá liggur pað í augum uppi, að fjár-
tillag ríkissjóðsins til landssjóðs nemur hvergi nærri
peim ágóða, sem Danmörk nýtur frá íslandi árs árlega
í notum verzlunárinnar, sem að öllti yfirborðinu er enn
þá í liöndum búsettra auðmanna í Danmörku, sem hafa
ísland að gróðastöð sinni eins og áður hefur verið, og
sjá menn meðal annars bezt á þessu, hve happadrjúgt
1) Sbr. ráðgjaí’abrjef 18. npríl 1887, og opið brjcf 18. ágúst
1796.