Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 126
103
v
»Allir peir eiginleikar», segir kann, »sem efla eigin hag'
t sældir mannsins, e^iga einmitt heima hjá framtakssama
manninum og kjarkmanninum, og sú aðferð og pær
venjur, sem éfla hagsældir hvers einstaklings í mann-
fjelaginu, verðy að minnsta kosti hluti af peim eigin-
leikum, sein ^að öllu sainanlögðu efla mest framfarir
alls mannfjelagsins* (s. 1)., bls. 78—79).
Fleira parf eigi að til færa, til pess að svna skoðun
Mills. Sktflum vjer pví snúa oss að Rudolf von Ihering
og taka upp nokkrar greinar úr bók eptir hann, sem
heitir »Derlvampf urn's Recht» (baráttan fyrir rjettinum).
1 pessi hók kom á prent 1872; hún hefir verið gefin út
hvað eptir annað og snúið á öll pjóðmát í Evrópu, nema
íslenzku og tyrknesku.
Rudolf von Ihering talar um, að yinsir kjósi að
hafa fiið, heldur en aðhalda uppi rjetti sínum með eríiði
og fyrirhöfn, og heldur svo áfram:
»IIvernig eigum vjer að haga dóini vorum uin petta?
Eigum vjer blátt áfram að segja: |>etta er komið uudir
skoðun og skaplyudi bvers einstaks manns; annar er ó-
eyrðarsamari, hinn liiðsamari; frá sjónarmiði rjettarins
er hvorttveggja' jafnheiðarlegt, pví að rjetturinn lætur
hverjum manni í sjálfsvald, hvort haun vill halda lion-
um fram eða sleppa honuin. pessa skoðun hittir mað-
ur, eins og kunnugt er, eigi sjaldan í lííinu, en jeg
tel hana afar hraklega og gagnstæða rjettinum eptir
innsta eðli hans; væri pað hugsanlegt, að hún yrði al-
menn einhversstaðar, pá væri úti um sjálfan rjettinn,
pví að rjetturinn parf, til pess að geta staðið, drengi-
lega mótstöðu gagnvart órjettinum. Jeg set gagnvart
pessari skoðun pá setningu: Mótstaðan gegn órjettinum
er skylda, skylda rjetthafans gagnvart sjálfum sjer —
pví að hún er boðorð hins siðferðislega lífs, liins siðferð-
islega sjálfsviðurhalds — skylda gagnvart mannfjelaginu
— pví að hún verður að vera almenn, til pess að rjett-