Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 58
40
marki kynslóðanna. En vjer erum frjálsir pjónar pess-
arar einingar; pjónusta vor er fólgin í pví, að vjer hlýð-
um lögmálum pjóðfjelagsins og störfum að markmiði
pess meðan dagur endist, en frelsi vort í pví, að vjer
njótum mannrjettinda vorra í fullum mælir, liver á sínu
verksvæði. An pjónustu í pjóðfjelaginu fáum vjer ekki
mannrjettindi vor viðurkennd eða vernduð, og án pjóð-
fjelagsins fáum vjer lieldur ekki pá aðstoð til eflingar
hagsmununi vorurn og framförum, sem samhand vort
við fjelagið veitir. Hið almenna siðferðislega lögmál,
sem drottnar 1 pjóðarmeðvitundinni, hlýtur pannig að
birtast ósjálfrátt í sjálfsmeðvitund hvers eins af oss, svo
framarlega sem vjer ekki erum dauðir og hugsunarlausir
meðlimir pjóðfjelagsins, en pá erum vjer og um leið
dauðir og hugsunarlausirum tilveruaugnamið sjálfravor,
pví að pað næst ekki nema fyrir hjálp og aðstoð pjóðfje-
lagsins, eins og pað á hinn bóginn er aðalætlunarverk
pess, að mynda, viðhalda og efla allt pað, sem er ein-
staklingunum fyrir heztu.
J>að er auðsætt, að pví glöggvara sem lögmál pjóð-
ernismeðvitundarinnar birtist í sjálfsmeðvitund hvers
einstaks af meðlimum pjóðarinnar á hverjum tíma sem
er, pess ríkari verður pjóðviljinn, pess rjettari hugmynd
hafa peir um hann og pess ötulli talsmenn lians og
pjónar verða peir. J>egar pessi meðvitund livers eins,
er orðin glögg og lifandi, pá er fyrst fengin undirstaða
undir sannfæringu peirri, sem vjer getum borið fyrir oss
í hinum eiginlegu pjóðmálum. Hin pólitiska sannfær-
ing í peim málum, sem varða meginrjettindi pjóðarinn-
ar, er panuig engin einræðissannfæring (subjectiv), held-
ur er hún sprottin af frjálsri hlýðni við pað, sem pjóðin
sjálf verður að breyta eptir, svo frainarlega sem hún ekki
vill missa sjónar á sjálfri sjer og tilveruaugnamiði sínu;
en boð pessa leiðtoga vors eru ekki villtar og öfugar
bóknámshártoganir, heldur hreinn vilji til pess að beita
skynsemi sinni í rjetta átt, sjer og landi sínu til gagns.