Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 141
123
Lög um Söfnunarsjóð íslands, dags. 10. Febr. 1888.
1. gr. Söfnunarsjóðurinn í Reykjavík skal, eptir að lög pessi
haí'a öðlazt gildi, heita Söfnunarsjóður íslands, og heldur hann
{iá, undir ábyrgð landsjóðsinB, áfrara störfum sínura með því fyr-
irkomulagi og eptir f>eim reglum, er lög þossi ákvcða; en aldrci
má eign Söfnunarsjóðsins blandast saman við landsjóð.
2. gr. Tilgangur Söfnunarsjóðsins er að geyma fje, ávaxta
Jiað og auka, og íitborga vextina um ókomna tíð, eptir því sem
upphafiega er ákvebið, sem og að styrkja menn til að safna sjer-
dtakri upphæð.
3. gr. Kostnað allan við stjórn Söfnunarsjóðsins, svo som rit-
föng, skriptir, prentun o. fl., skal greiða af fje því, sem ákveðið
er i lögum þessum að ganga skuli til kostnaðar og varasjóðs, og
af sama fjo skal oinnig, þegar efni sjóðsins ieyfa, veita sýslunar-
mönnum Söí'nunarsjóðsins og forstjórum þóknun fyrir starfa sinn,
eptir því sem það verður ákvoðið með lögum. Afganginn af
nefndu fje skal leggja í varasjóð, og er það augnamið hans, að
standa straum af því tjóni, sem Söf'nunarsjóöurinn kann að verða
fyrir.
4. gr. Skyldi Söfnunarsjóðurinn verða fyrir einhvorju tjóni
áður en varasjóður hans er orðinn nógu mikill til að standast
það, svo að taka þyrfti til ábyrgðar þeirrar, sem um or rætt i 1.
gr., þá skal svo fljótt sem auðið er endurborga Jtað af tekjum
þoim, er varasjóbnum jafnóðum til falla.
5. gr. Með lögum má færa niður þann hluta vaxtanna, sem
ákvoðið er i 20. gr. a., að ganga skuli til kostnaðar og varasjóðs,
þogar varasjóðurinn er orðinn svo mikill, að það þyki fært.
Skyldi aptur á móti þossi hinti vaxtanna oigi reynast nægilegur
til kostnaðar og nauðynlegrar aukningar á varasjóðnum til fram-
búðar, þá má meb lögum ákveöa, að þessi hluti skuli haikka úr
5°/o í allt að 10% af vöxtum sjóðsins, að frádrcgnum dagvöxtum
af innstæðufje
6. gr. Söfnunarsjóðurinn hefur þessi hlunnindi:
a. Ef viðskiptabók við Söfnunarsjóðinn hefur glatazt,
getur stjórn bans stofnt til sín handhafa honnar með þritekinni
auglysingu í blaði því, sem stjórnarvalda auglýsingaf eru birtar
í, og ef enginn hefur þá gjört vart við sig innan eins árs, þft má
gefa út og afhenda vaxtaeiganda þeim, sem tilgreindur er í bók-
um Söfnunarsjóðsins, eöa umboðsmanni hans, nýja viðskiptabók
fyrir þvf fje. er hin glataða viðskiptabók hljóðaði upp á, og er
hún frá þeim tíma ógild.
b. Fje það, sem lagt hefur verið i Söfnunarsjóðinn, á-