Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 110
92
ar og múlar á milli; ofan til í fjöllunum eru óteljandi
skaflar og snjódílar, eins og deplar á pardus-feldi. Kjöl-
urinn er rennisléttur að ofan, og má ganga af honum
niður í Kjaransvík og fleiri víkur. Tunguheiði er mjög
hrött að norðan, en hallinn jafnari að sunnan, pó hrött
hamrabelti séu sumstaðar á milli. í heiðinni ofan til
er hellugrjót blágrátt, eins og almennt er á háheiðum
víða á Islandi. Spölkorn fyrir utan Látra er bær, sem
heitir Nes, framan á liáum marbakka; par fengum við
hát og mann og fóruin yflr Aðalvíkina að J>verdal í
vikinu fyrir innar Hyrning, sem hér er líka kallaður
Hvannanúpur ; frá |>verdal gengum við svo heim að
Stað.
Næsta dag (11. ágúst) fór eg frá Stað að Sléttu, og
svo yíir Jökulfirði að Stað í Grunnavík. J>aðan fór eg
yfir Snæfjallaheiði að Snæfjöllum. Yegurinn liggur fyrst
út með hlíð og svo skáhallt uppá heiðina; vegurinn upp
eptir var góður, pví nýlega var gert við hann, en uppi
á heiðinni sést varla götutroðningur, par er eintóm smá-
urð og stundum kviksyndisaurar á milli, en nú var purt
uin og pví nokkuð greiðfærara. Yzt á nesinu lieitir hér
Bjarnarnúpur; par er sagt að sé að bóla á skerjum,
sem eigi hafa sézt fyrr, og að landið sé aðhækka; menn
kvað hafa tekið eptir pess konar landhækkuu hér og
hvar í Jökulfjöiðum ; úr Grunnavíkinni og út undir
Bjarnarnúp er hár marbakki gamall mcð sæ fram. Snæ-
fjallaheiði er 1383 fetá hæð; paðan er í góðu veðri falleg
útsjón yfir Djúpið, sést paðan beint inn í Skutulsfjörð
og er einkennilegt að sjá tangann að ofan, boginn út í
sjóinn með húsunum glitrandi í sólskininu. J>egar far-
ið er niður af heiðinni að sunnan, verður maður að ríða
eptir mjög löngum hjalla inneptir, sem heitir Reiðhjalli.
Heiðin var alveg leyst hið efra, en á hjöllunum að sunn-
anverðu, beint á móti sólu, voru víðast hvar nærri nið-
ur undir sjó langir og pykkir skaflar, en pó var grænt
og grösugt víðast hvar á milli, Á Snæfjöllum fékk eg