Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 211
193
2. liver dvöl lögrnæt sé til sveitfestis, og 3. hvað slíti
sveitfesti.
1. Reimilisfang.
J>ar á maðr löglieimili eðr heimilisfang, er hann vill
vera og er að staðaldri, eðr heíir með vilja sínum fast-
an samastað, stöðugt aðsetr. J>ar er lögheimili búandi
manna er þeir hafa hú sitt; þar er og heimilisfang hjúa,
er pau eru vistráðin. |>ótt pví hjú sé léð hurt úr vist-
inni, annaðlivort í hjúasldftum eðr öðruvísi, á pað
samt heimilisfang par, er pað er vistráðið, en eigi á
peim stað, er það er léð til, enda beri málavextir, að
vistinni sé eigi lokið, svo sem að hjúið íái alt árskaup
sitt hjá húsbónda sínum, peim er pað var vistað hjá ;
en sýni málavextir, að vistinni sé slitið, svo sem að
lijúaskiftin hafi verið fyrir fult og alt og nýr vistar-
samníngr gjörðr með samþykki allra málseigenda,
pá er breytt heimilisfangi1. Sé lijú rifið upp úr vistað
óvilja pess, heldr pað eftir sem áðr heiinilisfttngi sínu2.
Sé hjúið vinnukona og ali hún barn á verustað sínum,
pá eignast pað lögfæðíngarhrepp par er móðir pess var pá
vistráðin3. Ef um aðra menn er að gjöra en bændr og
lijú, er oftlega vandasamt að vita, hvar maðr á lög-
heimili. J>ó á enginn maðr par lieima, er hann er
nauðbeygðr til að vera, svo sern ef lijú er rekið úr
vist, eðr rifið upp úr vist að ólögum, svo sem þegar var
sagt. Sama er, ef kona manns er flutt burt af heimili
sínu með börnum sínum að Óvilja manns hennar4. Eigi
vinnr sakamaðr sveitfesti þar er hann sitr í fangelsi.
Aftr er vilinn eintómr alveg ónógr til pess að eiga par
lieima er maðr þykist eðr segist heima eiga, en dvelr
1) Rg. 24. maí 1872, sljr. lli. 18. apríl 1883.
2) Rg. 31. inarz 1869, sbr. kansl. 19. ágúat 1820.
3) Rg. 31. marz 1869 og 24. maí 1872.
4) Rg. 18. febr. 1873.
Anclvari. XIV.
13