Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 54
isráði Dana, er meðlimir pess þó ekki einu sinui skilja
íslenzka tungu. J>að er auðsjeð, að meiri hlutinn yfir
höfuð ekki vill kannast við stjórnskipulega nauðsyn á
pví, að landsstjórnin standi í sambandi við löggjafar-
pingið á íslandi. Kaupmannahafnarstjórnin er honum
allt, og hann byggir pví á henni sem gefnum grund-
velli; par á móti íslandi og íslendingum, landsrjettind-
um peirra og sjálfstjórnarnauðsyn, hnoðar meiri hlut-
inn, en pó án pess að segja pað berum orðum, eins og
vaxi í innlimunarmót ríkisskipunar peirrar, sem stjórnin
heldur fram. Landið og pjóðin er hjá meiri hlutanum
fyrir stjórnina, en stjórnin ekki fyrir pau. Hin endur-
skoðaða stjórnarskrá byggir á pví gagnstæða. Hún byggir
á pví, að stjórnin sje fyrir landið og pjóðina og að
stjórnin pví verði að lagast samkvæmt pörfum peirra og
nauðsyn og stjórnskipulegu rjettindum. Af pessu leiða
allar mótsagnir og hugsunarvillur meiri hlutans, að pví
leyti sem pær ekki eru anðsjáanlegt leikfang hans. Með
pví að pað ekki er tilgangur vor, að fara út 1 hin ein-
stöku atriði pessa nefndarálits, nema að pví leyti, sem
pað snertir afstöðu frumvarpsins við stöðulögin og stjórn-
arskipunarmál ísands yfir höfuð, pá leiðum vjer alveg
hjá oss að sinni athugasemdir meiri hlutans í seinasta
kaflanum, enda er engum ofætlun, sem les pær með í7
hugun og athygli, að fella rjettan dóm um pær.
En líti menn nú á petta nefndarálit, hvort sem
menn vilja á blæinn og hinn kurteisa rithátt, á efni
og meðferð pess, eður á alvörugefní pá og sannleiksást,
sem út úr pví skín, og vjer ætlum, að allir verði oss
samdóma um, að pað er næsta eptirtektavert, að höf-
undar pess eru prír konungkjörnir pingmenn. Yjer
ætlum, að pað sje að öllu samantöldu alveg eitt í sinni
röð, en látum hverjum einum eptir að skipa pví á pann
bekk, sem honum virðist pví samboðinn.
|>etta nefndarálit er glöggt sýnisliorn (Illustration)
ástandsins, sem hin íslenzka pjóð á við að búa. Hinir