Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 243
225
bezt hagar pörf hvers peirra, en sveitinni er lettbærast.
Nu sem sveitastyrks er leitað, skal sveitastjórnin rann-
saka sem nákvæmlegast pörf beiðanda og tilefni hennar,
og sem hún skal úrskurð á leggja, hvort eðr livern styrk
beiðandi fá slculi, skal hún á vog vega, af einni hálfu
mannelskuríka umhyggjusemi til líknar purfamönnum,
samkvæmt 5. gr., en af annari hálfu gagn sveitarí'élags-
ins, sem og afleiðíngar pær liinar skaðsamlegu fyrir sið-
semi og iðjusemi manna, er of auðfenginn sveitarstyrkr
fær valdið. I'yrir pví skal engan sveitarstyrk veita peim
manni, er unnið getr fyrir nauðsynjum sínum, ef hann
beitir tilhlýðilega kröftum sínum, né heldr peim manni,
er fengið getr nauðsynjar sínar hjá framfærslumönnum
sínuin, eðr peim mönnum öðrum, er vilja liðsinna honum.
J>ó er eigi rétt, að sveitastjórn syni manni hjálpar fyrir
pær sakir, að hann á hjálp að fá af annari sveit eðr af
framfærslumönnum sínum, heldr á sveitarstjórnin að
láta hann fá nauðsynlegan styrk um stund, par til fram-
færslusveit hans eðr framfærslumaðr tekr liann að sér,
og skal pá sveit hans eðr framfærslumaðr endrgjalda
vistarhreppi purfalíngsins stundarstyrkinn. í hvert sinn
er purfamanni er veittr styrkr, skal aðgæta nákvæmlega
hagi hans og efnahag hreppsins. Einkum skal pess gætt,
að purfalíngrinn vinni svo mikið sem unt er fyrir sér
sjálfr, og skal útvega honum vinnu svo sem kostr er á.
örvasa gömlum purfalíngum og slitnum skal komið niðr
hjá vönduðum húsbændum með sem minstu meðlagi;
skulu húsbændr njóta verka peirra, en veita peim nauð-
synlegt viðrværi gegn sanngjörnu meðlagi. Munaðar-
laus börn og önnur pau börn, er eigi fá uppfóstr og
uppeldi hjá foreldrum sínum sökum fátæktar foreldranna
og ósiðsemi, skal og setja niðr með sem sanngjarnastri
meðgjöf bjá húsbændum peim, er ætla má að bera muni
skynsamlega umhyggju fyrir velferð peirra, sem er eink-
anlega fólgin í pví, að börnin fái tilhlýðilega uppfræð-