Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 15
XIII
er liaun heyrði lát Tómásar vinar síns; »dáinn, horfínn«,
eru upphafsorð minningarljóða peirra, er hann orti ept-
ir hann. Og hin sára tilfinning, sem býr í pessum orð-
um, hefir snortið hjörtu allra góðra Islendinga, pegar
fregnin um lát Tómásar barst út um land. Missirinn
Tar mikill og óbætanlegur, og bert fyrir hugskotsaugum
allra, hve miklu Tómás mundi hafa komið til leiðar, ef
honum hefði orðið lengri lífdaga auðið. Jón Sigurðsson
fer einu ári síðar pessum orðum um fráfallhans: »Mak-
lega má ísland sakna Tómásar Sæmundssonar! Enginn
getur elskað ættjörðu sína heitara en hann gjörði; eng-
inn getur annað en virt og eiskað eldfjör pað, sem lj5sti
sér í öllum hans orðurn pegar hann talaði um málefni
landsins og hann talaði um pau í flestum greinum;
hann hugsaði naumast um annað en liag fósturjarðar
sinnar, hversu honum er nú komið og hversu liann
mætti bæta; hann var íslands í innilegasta og algjörð-
asta skilningis1. |>að, sem sumúm póttu vera ókostir í
fari Tómásar óvægni hans, harðyrði, vandlæti og að-
finningasemi, var í svo nánu sambandi við kosti
hans, að ekki máttu ókostir heita, miklu frem-
ur hið gagnstæða, pví pað var sprottið af hrein-
ustu og instu sannfæringu hans, og meira að segja,
• öldin purfti pess með. I ritum peim, er snerta mál-
efni landsins, hefir honum án efa skjátlast í sumu, eins
og t. d. er hann vildi að alpingi væri haldið á J>ing-
velli'2 og lagað sem mest að fornum hætti, pví pað var
1) Xý Fél.rit 2. ár. bls. 35.
2) í pví máli var Bjarni amtinaður Thórarensen honum sam-
taka og barðist fyrir pví á nefndarfundinuin í Reykjavík 1841. í
vísum peim, er hann ger&i, pegar liann fór til fundarins, heitir
hann á anda sins dána vinar, að efia sig meb mælskukrapti í
pessu máli:
pú, sem fyrir skemstu
Skauzt úr híði,
Er fótum horfir