Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 181
163
heldr eigi hórbarn sitt ne móðurfrændr hennar. Börn Jiessi
eru pví aldrei erfíngjar ómagans né hann þeirra, livað pá
lieldrað pau sé arfi peirra næst. Kegl. 8. jan. 1834, 4.
gr., tekr upp livorugan penna mun; húngengrfram hjá
þeim, og fyrir pví er rnjög lítil ástæða til að ætla, að
hún ríði í bága við pá með svo almennum orðatiltækj-
um sem pessum: »eftir föngum» eðr »eftir megni».
Fyrir pessa sök hygg eg heimilt sé, ef eigi skylt, svo
sem pað er eðlilegast og sanngjarnast í sjáifu sér, að
hafa enn tillit til hvorstveggja pessa greinarmunar, eftir
pví sem nú á við, pá er meta skal, livert meðlag fram-
færslumaðr greiða skuli með ómaga sínum. Skal eg
pví leyfa mér að fara um petta efni nokkrum orðum.
J>á er framfærsluskyida foreldra og harna líður í 1.
kap. frfb., fer framfærsluskyldan jafnan fram hönd frá
hendi eftir erfðatali eðr arftökurétti framfærslumanns
eðr og hvorstveggja peirra, framfærslumanns og ómag-
ans1 2. En ætti nú sá, er arfi var næstr, eigi forlags-
eyri, skyldi jafnan hinn næsti erfíngi honum, sá er for-
lagseyri átti, fram færa ómagann. Svo segir í 2. kap.
framfb. : »skulu ómagar fara fram í ætt til pess er á
forlagseyri hittir*. Á pessari leið lcemr hinn tvöfaldi
munr fram. Yar framfærslumaðr fjórmenníngr að
frændsemi við ómagann og eigi hans erfíngi, pá hlaut
hann að vera svo efnaðr, til pess að liann yrði skyld-
aðr til framfærslunnar, að hann ætti 8 missira björg3
1) Nl. 5-2-71, 72, 74.
2) Sjá talshættina: „Ef pau (syskinin) eru hans arfar cðr
liann poirra arfi“. „Ebr hann er arftöluimaðr eftir eðr peir hans“.
..Nú er nokkurr Jiessara arfi annarskvárs sín á milli“. ,,Ok : é
Jiau færð Jieim á hendr er J)á er arfi næstr“. „En ef ómagarcru
firnari, pá skal sá fram færa, er arfi Jreirra er næstr“.
3) Tveggja missira björg svarar til ársmeðgjafar nú. Á dögum
lögbókar var tveggja missira björg J)ess ómaga, er fé átti sjálfr,
talin 10 atirar, J). e. 60 álna (sjá arfatökur 21. og 22. kap.).
petta var talin ómagameðgjöf full af ómagaeyri, J»ót.t hún sé cigi
11*