Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 235
217
vilja þurfalíngunum ásjá veita. Nú sem framfærslumenn
eru til, pá er eitt af tvennu, annaðhvort er pörf beið-
anda eigi svo loráð og framfærslumaðr jafnframt svo ná-
lægur, hvort sem hann er innan sveitar eða utan, að
beiðandi parfnist sveitarstyrks, fyr en framfærslumenn
eðr og aðrir aðstoðarmenn hans geta lcomið lionum til
liðveizlu, eðr pessu er eigi á pann veg háttað, og er pá
sveitastjórnin skyld að hjálpa honum í bráðina. Skyldr
er purfamaðr, sé hann eigi sjúkr, að fara sjálfr á fund
framfærslumanns síns og tjá honum vandkvæði sín, með
pví að sveitastjórnin »skal engan sveitastyrk veita peim
»manni, er fengið getr nauðsvnjar sínar hjá framfærslu-
»mönnum sínum eðr peim öðrum, er vilja liðsinna lion-
»um». En nefndinni mun skylt að skrifa með lionum,
ef liann beiðist pess, og tjá fratnfærslumönnum ástæður
hans, svo og gefa honum vottorð, hversu nýtr maðr hann
sé og verðugr aðstoðar, einltum ef til annara en fram-
færslumanna er leitað. Rétt er og að tjá málið fyrir
sýslumanni og bæjarfógeta og beiðast hans fulltíngis, ef
svo pykir hentugra eftir málavöxtum. Ef framfærslu-
maðr er í öðru umdæmi, pá verðr að snria sér til amt-
manns, annaðhvort beina leið eðr gegnum hendr sýslu-
manns síns eðr bæjarfógeta, og er pað skipulegra, og
beiðast hans ásjár og fulltíngis til að ná meðlaginu eðr
og endrgjaldi bráðastyrksins. Ef framfærslumaðr færist
undan eðr og synjar pvert allrar hjálpar, pá er sveita-
stjórnin skyld að liðsinna purfamanni meðan á pví stendr.
Sé heimtan á hendr framfærslumanni lögtæk, skal sveit-
arstjórnin bera málið bréflega upp fyrir sýslumanni eðr
bæjarfógeta og beiðast lögtaks í tæka tíð, enda sé málið
áðr undirbúið svo sem segir í lögtaksl. 16. desbr. 1885,
1. gr. 6. töl. og sem fyrr er útlistað, og síðan sjá um
framkvæmd lögtaksins, samkv. 3.—6. gr. Sé fram-
færslumaðr fjarlægr, getr hún selt öðrum heimtu sína.
Sé heimtan aftr í móti ólögtæk, verðr nefndin að
höfða mál á hendr framfærslumanni, ef hann vill eigi