Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 75
unni. Botninn á Borgaríirði nær upp undir Glámu og
má par komast upp á jökulinn, pó pað sé torsóttur
vegur. Fjölliu eru hér alstaðar nærri pverlinýpt úr
sjó og undirlendi ekkert, bæirnir standa opt á skriðu-
hrúgunum fyrir framan litla afdali ogk gilskvompur. 1
Dynjandavíkinni dvöldum við um hrið, til pess að skoða
fossinn. Dalurinn og víkin takmarkast af skeifumynd-
uðum blágrýtishjöllum og tekur hver við af öðrum upp
á hrún, en undirlendi er lítið sem ekkert. Dynjanda-
áin rennur niður lijá bænuin og er töluvert vatn í
lienni. Bærinn hefir fengið nafn af liinum sífelldu dun-
um 1 fossinum, sem í góðu veðri heyrist í langar leiðir
yfir fjörðinn. Fossinn sést langt að, blasir t. d. við frá
Bafnseyri, og er liann einn af hinum mestu og tignar-
leeustu á íslandi, hann er 316 fet á hæð1, og fellur
niður af blágrýtishömrum pverhnýptum, })ó eiginlega
ekki í einni bunu; befgið er svo stöllótt undir fossinum,
að innsta vatnið fellur hyllu af hyllu, en ytri vatns-
lögin breiða vfir bergið hvíta slæðu, sem breiðist eins
og ullarkemba yfir svarta klettana, en hér og hvar
markar fyrir liamrasyllunum gegnum hvítan vatuslop-
ann. Fyrir neðan fossinn eru breiðir klettastallar niður
að sjó og er foss niður af hverjum stalli, svo peir verða
alls 5 eða 6, en pó miklu minni en aðalfossinn. Hæð-
in frá efstu fossbrún niður að sjó er 593 fet. Mifli blá-
grýtislaganna eru hér og livar punn rauðléit móbergs-
lög og gefa pau hér og annarstaðar tilefni til fossmynd-
ana. Undir öðrum fossinum fyrir neðan Dynjanda kvað
vera liellir og manngengt fyrir innan bununa. Fyrir
ofan bæinn á Dynjanda er dálítil laug, hiti laugarinnar
var 21. júlí 26.1°, en lopthitinn ÍOF'C.; laugin er lilað-
1) Arbók Fornleifafólagsias 1883 segir. að fossinn hafi verið
mælður og hnfi hæbin verið' 84 faðinar, eli pað er allt of mikið,
enda er ómögulegt að mít'la foss með færi, svo i lagi sé, vegna
hallans og straumsins í ánni.