Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 146
128
sjóðsins, nema af því íje, sem innlagt hefur verið áður en lög
pessi öðlast gildi og pað oigi hefur verið áskilið við; on sje höfuð-
stúllinn eigi tekinn sex mánuðum eptir að liann er fallinn til út-
borgunar, þá reiknast og frá þeim tíma aí' lionum vextir, er cinn-
ig falla til varasjóðsins.
c. Vextir reiknast eigi í minni pörtum en heilum eyri
af hverjum 100 kr. cða minna.
d. Vextir fyrir hvert ár fást útborgaðir eptir að búið
er að leggja fram reikning sjóðsins.
e. þegar vextir þeir, er útborgast ættu af upphæð í
einum dálki, eigi noma 10 kr., verða þeir oigi útborgaðir. heldur
ieggjast þeir þegar við höf'uðstólinn ; sama gildir og um vexti af
upphæð, er eigi hafa verið toknir vextir aí' í tvö næstliðin ár, cf
eigi cr aðvörun gjörð fyrir njár um, að þeir eigi að takast það
ár.
f. Vextir þeir, sem útborgast eiga, en óteknir eru í
iok næsta septembermánaðar, leggjast þá þegar við höfuðstólinn ;
sje höf'uðstóll eigi tekinn sex mánuðum eptir að hann cr fallinn
til útborgunar, fæst hann eigi útborgaður úr þvi, nema mcð
þriggja mánaða fyrirvara.
21. gr. a. Borgun á sjer stað i gjaldgengum poningum á
starfstofu Söfnunarsjóðsins; útborgað fje sem og tilkynningar, sem
haf'a útborgun í för með sjer tilfærast i dáfki vaxtaeiganda í aðal-
bókinni og í viðskiptabókinni með áritun búkara um, að það sjo
athugað, og skai kvittun gefin fyrir fjenu í kvittunarbúk af við-
takanda; svo skal liann og, ef íjeð er eigi hans eign, sýna að
hann liafi umboð hlutaðeiganda til að taka við þyi, ef þess er
krafizt. cn enga ábyrgð hefur Söfnunarsjóðurinn á því, þótt þann,
er við fjenu tekur, vanti slíkt umboð, ef hann liefur viðskiptabúk-
ina ; á sama hátt er og f'arið að, þegar fje er flutt frá einum
vaxtaeiganda til annars; þú má, án þess viðskiptabók sje sýnd
nokkur ár í röð, fá vexti útborgaða eptir ávísun vaxtaoiganda,
ef notarius publicus hefur staðfest undirskript hans undir ávísun
og vottað, að það sje innf'ært í viðskiptabókina, aö vextirnii' fyrir
umrætt ár sjeu ávisaðir.
b. Ef viðskiptabúk hcfúr glatazt, verður vaxtaoigandi
að fá hana gjörða ógilda og nýja viðskijttabúk út gefna, áður en
útborgun eða flutningur á fje til annars vaxtaeiganda getur átt
sjer stað.
c. þá er höfuðstúll með vöxtum er borgaður út, cða
hann er fluttur til, svo að ekkert er eptir, skal aptur skila við-
skiptabúkinni án endurgjafds.
d. Hafi menn átt íje i bústofns- eða ellistyrksdoifdinni,