Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 74
56
þær voru pví nær ófærar: leirinn í skriðunum harðnar
svo hestar geta eigi staðið, en nú bötnuðu pær töluvert
við rigninguna. Fyrir innan Lokirihamra eru snarbratt-
ar hamralilíðar inn undir Stapadal, björgin eru pverhnýpt
16—1800 fet á liæð og verður maður að sneiða brattar
skriður við sjóinn eða klöngrast yíir stórgrýti í fjörunni.
Lakast er að komast yfir Hylluháls, pað er klettanef í
sjó fram; fótgangandi maður getur prætt sig eptir hyllu
mannhæð fyrir ofan sjávarmál, en pegar farið er með
hesta verður að fara miklu ofar; er par glæfralegt að
teyma hestana utan í snarbröttum skriðum, enginn götu-
slóði eða troðningur getur lialdizt, brettan er svo mikil,
og í purrkum eru skriðurnar glerhálar af leirnuin, sem
í peim er, svo enginu hestur getur fótað sig, en nú
markaði vel fyrir spori, af pví rignt hafði, og komum við
liestunum yfir skriðurnar, pó ekki væri pað álitlegt.
Fyrir innan Hylluháls fer maður allt af með sjó undir
háum hömrum; í fjörunni eru stór björg og hnullungar,
og er pað mjög ógreiðfært, par sem hestarnir verða að
vega salt á hnullungunum og stikla af einum á annan.
Björgin, sem riðið er undir, eru slétt upp úr og engin
lagskipting á peim; puð virðist svo sem klettar pessir
liafi myndázt af einu basaltrennsli og eru pó blágrýtis-
lögin sjaldan svo pykk (2—300 fet); hér og hvar eru
holur í bergið hið efra, sem ef til vill liafa myndazt af
gufum, er blágrýtishraunið rann. Brimið liefir holað
hellisskúta inn undir björgin og skútir bergið fram yfir
lestina, sem fer fyrir neðan.
Frá Stapadal og inn að Rafnseyri eru einlægar
hjallamyndanir fram ineð sjónum, og pegar kemur inn
undir Auðkúlu, er mikið af Ijósu grjóti í fjörunni, pví
par er töluvert af líparíti í fjöllunum fyrir ofan, enda
sést pað á lit peirra langt í burtu, t. d. frá Bíldudal.
Frá Bafnseyri fórum við inn með Borgarfirði og hallast
blágrýtislögin í fjöllunum lítið eitt til suðausturs; gang-
brot eru hér og hvar í fjörunni jafnhliða fjarðarstefn-