Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 34
16
að innihald hennar eða meining sje ósamhljóða ákvæð-
inu um málefni Islands og samhand peirra við ríkis-
ráðið eða hið almenna löggjafarvald í 3. gr. J>ó að mað-
ur sem sje vildi slaka eitt augnahlik svo til, að maður
geti dregið pá undirskildu ákvörðun út úr 6. gr., að
hin æðsta stjórn íslenskra málefna eptir henni skyldu
vera í Kaupmannahöfn, pá væri stjórnin engu nær, pví
í pessu liggur pað ekki, að pau einnig skyldu vera seld
undir hluttöku ríkisráðsins, sem er einmitt pað, er sjer
í lagi ríður í hera mótsögn við 3. gr. En einnig pessi
undirskilda setning er alveg heimildarlaus, pví eptir
peirri grundvallarsetningu í 3. gr., að hin sjerstöku
málefni Islands skuli vera hinu almenna löggjafarvaldi
og pá einnig ríkisráðinu óviðkomandi, pá lá pað að
sjálfsögðu fyrir utan verksvæði pess, að kveða á um
fyrirkomulagið á stjórn pessara málefna. J>ar á móti
var pað alveg eðlilegt og sjálfsagt, að í pessum lögum,
sem einnig áttu að kveða á um fjárhagsmálið milli ís-
lands og Danmerkur, væri tekið ákvæði um pað ástand
með tilliti til kostnaðarins, sem átti sjer stað, er lögin
voru gefin, og annað eða meira en petta síðasta, er
pannig ómögulegt, að leiða út úr pessari grein gagnvart
3. gr. með nokkrum skynsamlegum röksemdum, og —
spurningin verður pá að lokum sú: Iívað gefur stjórn-
inni í Ivaupmannahöfn heimild til pess, að leggja á-
stæðulaust og pvert á móti algildu lögmáli fyrir rjettri
legapýðingu pá undirskildu ákvörðun í 6. gr., sem ekki liefði
einu sinni getað staðizt gagnvart 3. gr. laganna, eins
og greinin er f'yrir allra [sjónum, pó að hún hefði verið
gefin til kynna með beinum orðum?
J>að er einkennilegt hvernig stjórnin í Kaupmanna-
höfn fer að pýða lög, pegar ræðir um pað, að svipta Is-
land viðurkendum laudsrjettindum sínum. I stjórnar-
hrjefinu 18. apríl 1887, sem áður er vitiiað til, um
staðfestingarsynjun á frumvörpum alpingis í fiskiveiða-
málinu, par sem ræðir um skilning stjórnarinnar á til-