Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 46
28
tiyggi henni innlenda og kunnuga stjórn, sem liafi stjórn'
skipulega ábyrgð gjörða sinna fvrir alþingi og innlend-
um dómi.
Jpjóðin á Islandi afsalar sjer aldrei frjálsu og full-
komnu samþykktar- og löggjafarvaldsatkvæði um stjórn-
arskipunarlög sín, og hún er enn fremur uppalin og
proskuð í hinum pólitiska reynsluskóla stjórnarinnar í
Kaupmannahöfn, búin að margsjá og sannfærast um
pað, að pað parf innlenda, kunnuga landsstjórn, búsetta
í iandinu sjálfu, til pess að sjá og fullnægja öllum peim
lífsnauðsynjum hennar, í líkamlegum og andlegum efn-
um. sem alveg eru liulinn leyndardómur fyrir stjórn-
inni 1 Kaupmannahöfn. Einungis af samvinnu alpiugis
og slíkrar innlendrar og búsettrar stjórnar á íslandi,
getur pjóðin vænzt peirra grundvallarbréytingar á lög-
unum, stjórnarfyrirkpmulaginu, stjórnarframkvæmdinni
og dómskipuninni í landinu sjálfu, setn eru óhjákvæmi-
leg einkaskilyrði fyrir viðreisn pess úr pví fátæktar- og
framfaraleysisástandi, sem nú er. Slíkri stjórn treystir
pjóðin til að sjá og sannfærast urn pað, að atvinnuvegir
landsins, landbúnaður og sjávarútvegur, purfa öðruvísi
aðhlynningar við, frá hálfu löggjafarvaldsins og lands-
stjórnarinnar, ef stöðugum og alntennum framförum í
peim á að verða nokkurn tíma auðið, en pær eru, sem
liingaðtil hafa verið gerðar, henni treystir pjóðin til að
geta skynjað pað, að aðsókn og yfirgangur erlendra fiski-
manna, úr livaða landi sem peir svo eru, á íiskimiðum
Íslendinga innan lanhelgi, hljóti að leiða til pess, að
meira og minna skapi, að taka brauðið frá þeim, og ef
til vill gjöreyða um lengri eða skemmri tíma öðrum
aðalbjargræðisvegi peirra. J>eirri stjórn treystir hún til
að sjá, að pað er eigi ráðið til að efla almennar og fjör-
ugar samgöngur, viðskipti og verzlun í landinu, í jafn-
víðáttumiklu og vegalausu landi, sem ísland er, að láta
landsmenn vera neydda til pess, að sækja með ærnum
tímaspilli, kostnaði og fyrirliöfn, nauðsynjar sínar í fjar-