Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 60
42
1886—1892 fjelík hana me3 því skilýrði og í pví full-
komna trausti frá kjósendanna hálfu, að hann framfylgdi
sem hezt mætti verða sjálfstjórnarmáli Islands, sem fólg-
ið er í hinni endurskoðuðu stjórnarskrá. Og vjer hik-
um eigi við að lýsa yíir pví, að peir af fulltrúum pjóð-
arinnar, sem viku undan merkjum sjálfstjórnarinálsins
á alpingi 1887, liafi brugðizt trausti kjósenda sinna og
pjóðarinnar, pví trausti, sem aflaði peim pess vanda og
virðingar að gerast fulltrúar hennar. Yjer lýsum og
yfir pví, að petta og ekkert annað var pess valdandl, að
liin endurskoðaða stjórnarskrá var látin daga uppi í efri
deild alpingis. Ljót en pó sönn er sagan. Hverjum
einurn er innanhandar að kynna sjer hana nákvæmar í
alpingistíðindunum. Sje hún rakin til rótar, sem ekki
er tilgangur vor á pessum stað, vonum vjer, að allir
verði sannfærðir um, að sú ósk er ekki ófyrirsynju, að
hún standi um aldur og æfi ein í sinni roð í árbókum
alpingis til varúðar fyrir pjóð og ping.
Og spyrji menn nú að, livað valdið hafi pví,að pessir
pjóðfulltrúar gengu undan merkjum pjóðarinnar, pá liggur
svarið beint við. I neti mótstöðumanna sjálfspjjórnarmáls 07 t
pjóðarinnar hafa peir glatað peirri sannfæringu, sem var
skilyrðið fyrir pvi, að peir gættu fulltrúaskyldu sinnar
við pjóðina, ef peir annars nokkurn tíma hafa haffc
pessa sannfæringu. petta sjest bezt af pví, að ástæður
peirra verða allar hinar sömu og mótstöðumannanna.
Yjer sjáum, að fulltrúi stjórnarinnar og hennar kjörnu
menn leggja næstum engu minni áherzlu á pað, að pjóðina
á Islandi skorti almennan og einbeitfcan áhuga á sjálfs-
stjórnarmálinu, en á synjunarhótun stjórnarinnar í augl.
2. nóv. 1885 o. s. frv.; ýmist leggja peir áherzlu á pað,
að framhald á endurskoðun stjórnarskrárinnar liafi í för
með sjer aukaping, er kosti landið svo mikið fje, aö pað
fái ekki undir pví risið, og ýmist á pað, að ný stjórn-
arbarátta dragi áhuga pings og pjóðar frá öðrum áríð-
andi velferðarmálum. Með öllu pessu sama verja hinir