Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 20
2
og opin fyrir allra sjónuin, pví náttúran sjálf — eðlis-
hættir íslands og lega pess á lmettinum — er daglegt
lifandi mótmæli fyrir augum vor allra móti pví, að oss
sje stjórnað af erlendri pjóð, sem á við allt önnur kjör
að búa, og sem pví, enda pótt vilji peirrar stjórnar frá
fyrstu byrjun jafnan liefði verið hinn bezti, samt hefði
hlotið að vinna oss liið mesta tjón. ]?að er og sannast
að segja, að ísland er nú pað land hins inenntaða heims,
sem er án efa skemmst komið í pví að kunna að nota
pau sjerstöku hjálpurmeðul til auðs og velmegunar, sem
náttúran hefur lagt pví við hliðina á pví stranga og
stríða, og pessu hefur valdið kúgun og óviturleg og ó-
hamingjusamleg erlend afskiptasemi um hagi vora.
En pað er eitt vald, sem með miklum og bersýnileg-
um boðum leiðir mennina og pjóðirnar til liins rjettara
og pað er nauðsynin. Nauðsynin segir: Iíver sá, sem
ekki hefur hag af pví, að aðrir stjórni honum, hann á
að stjórna sjer sjálfur. Vjer höfum ekki liag af pví, að
oss sje stjórnað af Dönum, og pví megum vjer vera pess
fullvissir, að pað er æðri hönd og meiri máttur, en liið
vanhugsaða stjórnartildur í Kaupmannahöfn, sem lieldur
við peim lindum, sem vjer ausum af rjett til kröfu
vorrar um frelsi. En lögmál allrar fullkomnunar lieimt-
ar og að vjer sjálfir, sem eigum að njóta rjettar og
frelsis, berjumst með öllum peim vopnum, sem pjóðirn-
ar mega beita að pví takmarki, að geta einhvern tíma
aflient niðjum vorum óháð leyíi til pess að gjöra pað,
sem peim er fyrir beztu, í stað erlendrar kúgunar. —
Vjer skulum nú nánar líta á, liver pau bönd eru, sem
livíla á frjálsræði voru og hvað pað er nú, sem ætti að
hvetja oss til mótmæla.
J>að er vort land og vor pjóð, sem stjórnin í Ivaup-
mannahöfn, stjórn Danmerkur en ekki íslands vill láta
ganga undir danskt jarðarmen, vill hneppa undir lög-