Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 56
sinni vænzt nokkurra verulegra eða gagngerðra framfara
í atvinnumálum eða rnenntamálum landsins. An inn-
lendrar ábyrgðarstjórnar verða umbótatilraunir alpings,
eins og liingað til, í liverja átt sem litið er, ekki annað
en ófullkomnar bætur á niðurlagsfat.
£n nú kemur að pví, er vjer áðnr bentum til, að
pað er undir lienni sjálfri komið, bvort bún vill leggja
nokkuð i sölurnar frásinni bálfu, til þess að ná markmiði
sínu, eða bún vill leggja árar í bát og láta rekast fyrir
stjórnarstraumnum frá Kaupmaunaböfn og afleiðslukvísl-
um hans á íslandi, sem standa gegn henni og leitast
við, að bera hana aptur á bak. J>ó að hinni endurskoðuðu
stjórnarskrá, sein alpingi sampykkti 1885 og 1886 ekki
hlotnaðist staðfesting' konungs vors, pá er bún eigi að
síður binn eini lögfulli, stjórnskipulegi grundvöllur, sem
fulltrúar pjóðar vorrar bafa iagt fyrir sjálfsstjórn ogsjálf-
stæði íslands í hinum viðurkenndn sjerstaklegu málefn-
um pess. J>rátt fyrir pað, pótt pessi stjórnarskrá ekki
næði lagagildi, pá er bún samt lögfull ályktun bins
Vögyefandi alpingis um stjórnarskipun Islands, hún er
uppfylling peirrar pjóðlegu og stjórnskipulegu kröfu, sem
pjóð vor án nfláts bjelt fram, með sjerstökum pjóðfundi
árangurslaust ínæstum 3 tugi ára. En sá er hinn mikli
muuur pjóð vorri í hag, a.ð heimild sú, sem pessi sam-
pykktarályktun alpingis um stjórnarskipun Islands er
byggð á, bún er staðföst lagaheimild, pví hún stendur
í 61. gr. stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874, eins og öllum
er kunnugt.
J>jóð vorri er pví sjálfrátt að balda pessari sjálf-
stjórnarkröfu fram, unz benni verður fullnægt, og full-
nægt verður benni pví fyr, sem benni er stöðuglega og
einarðiega frambaldið. Hjer veltur allt á kjarki, sam-
heldni, festu og starfsemi pjóðarinnar og fulltrúa hennar
á alpingi. Og hvaðan eiga pá pessar pjóðdyggðir að
spretta? Frá pjóðinni sjálfri og meðvitund hennar um
pað, livað puríi til pess að ná takmarki frelsis og full-