Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 236
218
ganga að kostum peim, er nefndin, eðr pá amtmaðr
eftir beiðni hennar, setr honum. Sé aftr í móti heimt-
an að framfærslusveitinni, fer málið sera nú er venja
til.
Eg veit gjörla, að til eru nokkrir úrskurðir, er segja,
að vistarhrepprinn purfi eigi annað eðr eigi jafnvel eigi
annaðað gjöraípessu efnien að snúa sér til framfærslu-
hreppsins1. En úrskurðir pessir eru andstæðir fyrir-
mælum 4. og 9. gr. í regl. 8. jan. 1834, er berlega
fyrir skipa, að leitað skuli til framfærslumanna purfalíngs-
ins áðr en vistarhreppr hans veitir honum nokkurn
styrk; og í 9. gr. regl. er svo fyrirmælt, að sá skuli
endrgjalda styrkinn, er til pess sé skyldr, og pví fram-
færslumaðrinn engu síðr en framfærslusveitin.
Úrskurðarvaldið hefir hér sem víðar yfirgefið ómaga-
lög vor og sókt vit sitt 1 dönsk lög, pað er í 12. gr.
tilsk. 24. jan. 1844. En slíkir úrskurðir eru eigi að-
eins ólögmætir að efninu til, heldr eru peir og skað-
legir. Fyrirhöfnin mun að vísu jöfn upp og ofan, livort
sem framfærslusveitin eðr vistarsveitin á að hafa eftir-
gangsmunina við framfærslumenn. En munrinn er í
pví fólginn, að talsvert færri menn en nú pyrfti að
piggja af sveit, ef gengið væri svo ríkt að framfærslumönn-
um, sem 4. og 9. gr. regl. 8. jan. 1834 fyrir skipar; og í
annan stað mundi vistarhrepprinn einnig talsvert oftar en
nú er kynoka sér við að veita manni styrk á 10. vistar-
ári hans í hreppnum, ef nefndin par ætti að hafa alt
ómakið fyrir að ná aftr endrgjaldinu hjá framfærslu-
mönnum í fjarlægð; en sé framfærslumenn nálægir,
munu peir sín vegna sjá um, að ómögum peirra verði
eigi lánað um skör íram úr sveitarsjóði. Yistarhreppr-
inn á og vanalega miklu hægra en framfærsluhrepprinn
með að vita um framfærslumenn hans, pví að hann á
1) Lh. 30. sept. 1873, 30. desbr. 1873, 11. janúar 1878 og 20.
desbr. 1881.