Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 213
195
tiltekinn staðr eðr eigi, svo sem þá er maðr ætlar að
útvega sðr aðsetr og atvinnu á fjarlægum stað, eðr hann
ætlar að fara af landi brott, eðr og enn að liann hygst
lauss að vera. |>ótt nú maðr hverfi síðan aftr til síns fyrra
heimilis, og pað jafnvel eftir stutta dvöl, og set'ist þar
að, hefir hann engu að síðr slitið heimilisfangi sínu, ef
hann fór hurt með föggur sínar í þeim hug, að taka sðr
aðsetr annarstaðar|>ótt maðr færi burt úr vist eigi
að öllu, heldr að nokkru, svo sem að hálfu, liefir lianu
samt fært heimilisfang sitt að sama skapi sem hin nýa
vist hans er mikil til, og hefir hann pví slitið sveitfesti
sinni, ef hið nýa heimili hans var í öðrum hreppi.
Mer finst ljóst, að sá maðr hafi eigi óslitna dvöl í ein-
um lxreppi, sem hefir vistað sig út úr hreppnum að ein-
hverju og farið í vistþáíþeim hug, að vera þar vinnu-
hjú, þótt liann svo eigi dveldi þar nema örstuttan tíma1 2 3.
|>að er Ijóst, að maðr getr átt lögheimili á fleirum en
einum stað í senn8, livort sem liann heldr er húandi
eðr húlauss4.
2. Hver dvöl í sveitarfclagi lógmœt sé til sveit-
festis.
TJm það tvent getr enginn ágreiríngr verið, að menn
geta byrjað að vinna ser sveitfesti, þá er þeir orðnir eru
16 vetra, en eigi fyrr, og að dvöl þeirra í sama sveitar-
felagi vera skuli tíu ár samfleytt eðr óslitin5. |>ótt nú
1) Rg. 8. maí 1848, lh. 19. desbr. 1881 og 14. júli 1886.
2) Sjá I>ó úrsk. lh. 12. okt. 1885. .En eg fæ eigi séð, ab sá
úrskurðr sé réttr.
3) Nl. 1—2—23, shr. vinnuhjúatilsk. 26. jan. 1866, 3. gr.
4) Tíundarlögin 12. júlí 1878 hafa í 11. og 12. gr. það hið
alvanalega dæmi fyrir augum, að tíundandinn eigi einúngis eitt
lögheimili, en getr eigi hins, er að getr borið, að búnaðr hans sé
svo vaxinn, að maðrinn hafi tvö lögheimili, sitt í hvorum hreppi;
sé nú svo, byrjar honum öll lögskil að gjöra i báðum hreppunum,
svo sem hann hcfir þar lögbú til.
5) Regl. 8. jan. 1834, 6. gr., op. br. 8. júlí 1848, 1. gr.
13*