Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 204
186
framfærslu barnsins, par til pað sé 16 vetra. Úrskurðr
pessi er pvert í gegn hinni hreinskilnislegu syndajátníng
stjórnarráðsins 1. sept. 1863, og er annars eigi auðvelt
að sjá, af hverju pessi villa ráðgjafastjórnarinnar sé
sprottin, að fara að smíða hér stjúpalirepp, sem eigi er
til í lögum vorum. En aftr er hægra að sjá villuna í
úrskurðinum 24. júlí 1868. í pví dæmi var um tvö
stjúphörn skilgetin að ræða ýngri en 16 vetra, og stjúpa
peirra praut framfærsluna. Hreppsnefndin her fyrir sig
6. gr. í regl. 8. jan. 1834, eins og var öldúugis rétt.
En sýslumaður kemr fyrst með pá speki, að börn kon-
unnar með fyrra manni hennar fái — sem er alveg
rangt — með móður sinni framfærslusveit seinna manns-
ins. En liklega af pví, að sýslumaðr finnr pó með sér,
að speki pessi kunni veil að vera, bætir hann við peirri
sprenglærðu klausu: »Bæði liggr petta í hlutarins eðli
»og er samkvæmt anda laganna og berum orðum lög-
ígjafans', pó pað sé ekki tekið fram í íslenzku löggjöf-
»inni». pótt kynlegt megi pykja, var stiftamtmaðr speki
pessari alveg samdóma, og færir enn freinr máli pessu
til styrkíngar úrskurðina 28. febr. 1862 og l.sept. 1863,
og kallar, að peir hljóði um líka málavöxtu. En stjúp-
börnin í báðum peim úrskurðum voru óskilgetin, en
hér skilgetin, svo málavextir voru eigi líkir, heldr gagn-
stœðir. Stjórnarráðið sampykti penna ofskapnað sýslu-
manns og stiftamtmanns, stjúpahrejrpinn.
Vilian hjá úrskurðarvaldinu er hér fólgin ípví, að pað
hyggr, að prjóti stjúpann og móðurina fé til að fram færa
stjúpbörnin, skuli framfærslusveit hans lána honum
framfærsluna eðr fram færa pau fyrir hans hönd, með-
an móðirin er álífi eðr meðan hjónaband peirra stendr,
hvort sem stjúpbörnin eru skilgetin eðr eigi. En pótt
pað sé nú rétt hjúskaparframfæri, að stjúpinn skuli á-
1) lför hefir sýalumaðr efiaust í huga dönsku tilsk 24. jan.
1844, 9. gr.