Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 52
34
enn er, að æðsta stjórn íslenzkra mála eigi lieima í
Kaupmannahöfn. |>að, sem vjer pví höfum sagt um
petta allsherjaratriði, stendur alveg óhaggað af pessu
nefndaráliti meiri hlutans. Oaðskiljaulegur hluti Dana-
veldis parf ekki í sjálfu sjer að tákna annað eða meira
en pað, að ísiand sje einn hluti af liinni óaðslciljanlegu
erfðaeining Danaveldis', og getur ekki innibundið meira
en pað, að ísland hafi. sameiginleg málefni með Dan-
mörku á pann hátt, sem stöðulögin benda til. Innlim-
un íslands í Danmörku verður aldrei út úr pessum orð-
um dregin, pvert á móti 1. sbr. 3. gr. laganna, sem
meiri hlutinn forðast að nefna eins og lieitan eld.
Af pessu flýtur pá, að öll ummæli meiri hlutans
um skipunina á liinni æðstu stjórn Islands í frumvarpinu,
eður hinni endurskoðuðu stjórnarskrá, eru og verða af-
stöðu pess við stöðulögin alveg óviðkomandi, eður með
öðrum orðum, að engin ósamkvæmni við viðurkenningu
stöðulaganna um sjerstök landsrjettindi Islands getur
orðið spunnin út úr ákvæðum frumvarpsins um skipun
hinnar alveg sjerstöku íslenzku landsstjórnar. Hið ein-
asta atriði, par sern um slíka ósamkvæmni gæti verið að
ræða, eru ákvæði frumvarpsins um hæstarjett í 48. og
49. gr., og um pessi ákvæði hefur pó meiri lilutinn
játað, að pau sjeu ekki eins andstæð stöðulögunum eins
og ákvarðanir frumvarpsins um hina sjerstöku stjórn ís-
lands, er vjer nú nefndum og höfum sýnt að sjeu peirn
alveg óviðkomandi. fað er auðsætt, að meiri lilutinn
hefur annaðhvort ekki getað látið sjer skiljast pað, eður
pá ekki hirt um að gæta pess, að skipun landsdómsins
er einn liður í skipun liinnar sjerstöku landsstjórnar
íslands. |>að er pví auðsætt, að hefði dómsvald pað,
sem ræðir um í 48. og 49. gr. hinnar endurskoðuðu
stjórnarskrár, átt að leggjast undir liæstarjett, pá hefði
stöðu hans og verksvæði, með tilliti til íslands mála,
1) Sbr. konungalögin 14. nóv. 1665, art. XIX.