Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 193
En þess er pó að gæta, að se húsráðandinn sjálfr sveit-
arpjarfr eðr og svo aumr, að hann sé ófærr til fram-
færslunnar, pá verðr vistarsveitin að lána húsmanni
styrkinn gegn endrgjaldi frá framfærslusveit hans eðr
framfærslumanni. Hér gildir sem annarstaðar reglau:
Enginn er meira skyldr en megnar (ultra posse nemo
obligatur).
3. gr. FramfœrslusJcylda œttleiðíngs.
|>ótt nú purfi konúnglegt leyfi, sem landshöfðíng-
inn lætr af hendi', til ættleiðíngar peirrar, er getið er í
arfatökum 15. kap., munu pó standa fyrir pá sök óliögg-
uð pau ummæli kapítulans, að ættleiðíngrinn skuli
»skyldr at færa fram alla pá ómaga, sem lögkomnir eru
»áðr á pat fé«, »sem hann er til leiddr eftir lögum«.
Greinin segir nú, að ættleiðíngrinn sé skyldr aðeins
fram að færa ómaga pá, er voru löglega komnir á féð,
pá er hann var til pess leiddr, og fyrir pví eigi ómaga
pá, er síðar koma kynni á pað fé. J>etta er eðlilegt,
með pví að ættleiðíngrinn eignast féð með skyldum peim
og kvöðum, er fénu fylgja, pá er liann er til pess leiddr
eðr pað verðr eign hans. Yið ættleiðínguna verðr
engin frændsemi með ættleiðíngi og ættleiðanda, fyrir
pví losast hvorki ættleiðíngrinn við framfærslu frænda
sinna né peir við hans, par fræmdsemin lielzt eftir sem
áðr. Ef nú ættleiðandinn tekr ættleiðíng sinn heim til sínr
sem hann mun vanalega gjöra, tekst hann sem annarr
fóstrfaðir á lieudr framfærslu hans og uppfraiðslu, ef
hann er á peim aldri. Eigi fæ eg betr séð en ættleið-
íngrinn lialdi sveitfesti sinni eftir 6. og 7. gr. í reglu-
gjörð 8. jan. 1834, með pví að frændsemi lians er hin
sama sem áðr2.
1) Augl}'8Íng 22. febrúar 1875, 17. gr., stnfi. b., sbr. formálab.
299.-302. bl.
2) Sjá pó Scheels Fauiilieret 418. bl. og Personrct 447. bl.