Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 73
55
fallinn yfir, svo víðast var í kvið. Yzt á nesinu, rétt
fyrir norðan Höfn, myndar fjallsfóturinn grasivaxinn
fijalla, og stöldruðum við par við dálitla stund, til pess
að fivíla fiestana eptir torfærurnar. Brimið fiefir fremst
á nesinu etið sig inn í klettana og fiafa svo myndazt
einkennilegir hamravogar og klettastandar úti í sjónum.
Yzt á nesinu eru tveir kotbæir, Höfn og Svalvogar.
Fyrir ofan Höfn eru hrikalegir fjallamúlar og dalur á
milli; þar er Helgafell að norðan en Hafnarhyrna að
sunnan; hún er pverfinýpt og örmjó, eins og finífsegg;
ógurlegar skriðuhrúgur eru fyrir neðan fjallið fram í
sjó og verður maður að præða örmjóa götuslóða milli
fijarganna; peim er tildrað hverju ofan á annað og eru
ein og tvær mannhæðir að pvermáli. í Svalvogum er
mjög einmanalegt; túnbleðillinn er vaxinn upp í rönd á
skriðu, og heljarbjörg, stór sem fiús, liggja á við og dreif
kringum bæinn. Frá Svalvogum riðum við utan í hlíð-
inni alla leið að Lokinfiömrum; par er urðarhjalli utan
í hlíðinni undir hömrunum og liggur vegurinn eptir
honum; landslagið er hvergi nærri frýnilegt, pverhnýpt-
ir hamrar fyrir ofan og neðan, stórgrýtisurð á fijalían-
um og gilskorur sumstaðar niður úr. Á einum stað
liggur flatt grasivaxið nes (Sléttanes) út í sjó; pað er
eins og annar bjalli undir fiinunx efra; innar er Dals-
dalur, hömrum girtur á prjá vegu. TJm kvöldið 16. júli
komum við að Lokinhömrum; pó fiærinn sé afskekktur,
pá er fiann pó æði reisulegur; par er tvíloptað tirnb-
urhús og vel umgengið, enda fiýr par einn af mestu
útvegsbændum á Yesturlandi. Hingað og héðan fara
menn allar ferðir á sjó, pví landveg má par heita ófært
með hesta, pó einstaka sinnum sé farið með einn og
einn hest. Sólskin og filíðviðri hafði verið dagana á
undan, en nú gerði húðarigningu um nóttina, og var
pað fieppni fyrir okkur, pví skriðurnar inn með voru
orðnar svo harðar af purrkunum, sem gengið höfðu, að