Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 139
121
Ef ein ])jóð á að ná pví takmarki, sem rjetturinn
setur, verður lienni eigi hlíft við baráttunni. En er á-
stæða til að æðrast af pví?
Rudolf von Ihering svarar þessu svo fagurlega 1
bók sinni, sem áður er nefnd, að vjer viljum taka upp
orð hans og láta pá máli voru lokið:
»Einmitt pað, að rjetturinn fellur eigi pjóðunum
í skaut baráttulaust, að pær purfa að berjast fyrir
honuni og láta blóð sitt fyrir liann og stríða og líða
fyrir hann, einmitt petta hnýtir milli peirra og rjettar-
ins hið sama innilega band, sem lífshætta móður-
innar við fæðingu barns liennar hnýtir milli peirra.
Rjett, sem fenginn er baráttulaust, má meta eins og
börnin, sem storkurinn kemur með; pað sem storkur-
inn kemur með, getur refurinn eða gammurinn tekið
aptur. En barnið, sem móðirin hefur fætt, tekur liann
eigi frá henni, og ekki heldur tekur hann pann rjett
og rjettindi frá nokkurri pjóð, sem hún liefur fengið
fyrir blóð og baráttu. J>að uná beinlínis fullyrða:
styrkleiki ástarinnar, sem pjóð liefur á rjetti sínum og
sem hún sýnir til að halda fast við rjett sinn, fer
eptir peirri baráttu og fyrirhöfn, sem hún hefur haft
til að fá rjettinn. |>að er eigi eintóm veujan, heldur
pað, sem lagt hefur verið í sölurnar, sem bindur hið
sterkasta band milli pjóðarinnar og rjettar hennar, og
og peirri pjóð sem guð vill vel, gefnr hann eigi pað,
sem hún parf, nje Ijettir henni fyrirhöfnina til pess að
afla pess, heldur gjörir henui pað erfiðara. |>egar svo
er skoðað, víla jeg eigi fyrir mjer að segja: baráttan,
sem rjetturinn parf til pess að koma í heiminn, er eigi
bölvun, heldur blessun* (Kampf um’s Recht, bls. 12—
13).