Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 164
14G
eptir jafnaldrana muni nema. |>að getur vel komið fyrir
að erfðafjeð nemi meiru en sjálf iunlögin, en pað getur
á liinn bóginn orðið lítið. Innlögin má leggja inn
bvenær sem er og svo mikið og lítið sem vill í bvert
skipti, ef pað aðeins nemur einni krónu; og jafnskjótt
og bvert innlag er innborgað fer pað að bera vexti.
|>að sem börnum er gefið mun naumast á nokkurn
bátt geta orðið jafnmikið, pegar pau sjálf purfa á pví
að lialda, einsog með pví að pað sje lagt í bústofns-
deild Söfnunarsjóðsins; en ef pau deyja áður en pau ná
fullorðinsaldri, eiga foreldrar peirra pó vísan aðgang að
hverjum eyri, er lagður befur verið fyrrir pau í sjóðinn;
pað er vitaskuld að pað verður eigi tekið til pess, peg-
ar 'hver vill, sem í bústofnsdeildinni stendur, en á hinn
bóginn er eigi bætt við að gripið verði til pess ófyrir-
synju, einsog annars kann opt að verða raunin á.
EUistyrksdeildin er svo lík bústofnsdeildinni, að
um liana er lijerumbil allt liið sama að segja sem bú-
stofnsdeildina; deild pessi tekur á móti fje manna á
öllum aldri fyrir innan sextugt, og er liún sjerstaklega
bentug fyrir efnalítið fólk, einkum ef pað á eigi ná-
komna vandamenn, er pað gæti vænt styrks af í elli
sinni; fyrir slíkt fólk er pað næsta mikils-vert að geta
baft sem mestan stjrrk til elli sinnar, ef til parf að taka;
en ef eigandinn eigi kemst til elliára, pá er eigi annað
á hættu lagt með pví að leggja fje í ellistyrksdeildina,
en að dánarbúið fer á mis við vexti af innlögunum,
sem óvíst er að nokkrir befðu verið til, ef pað liefði
eigi verið gjört, og innlögin, sem pá yrðu endurborguð,
gætu gengið til að borga einn eða annan kostnað, ef
á pyrfti að liaida. Yinnukona, sem bjrrjaði á 18. ári
að leggja 3 kr. árlega í ellistyrksdeildina og hjeldi pví
stöðugt áfram til sextugs, mundi 5 árum síðar fá út-
borgað:
1. Innlögin öll, 3 kr. á ári í 43 ár . . . 129 kr.
Flyt 129 kr.