Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 239
munu og húsmæðrnar segja hið sama um ómaga-
haldið.
Styrkr sá er vistarhreppr veitir manni, sem par er
eigi sveitlægr, er bæði veittr í bráða pörf beiðanda og
eingöngu um stundarsakir. Fyrir pví nú að framfærslu-
maðr og framfærslusveit purfalíngsins eiga oftast hægra
með að annast ómaga sína sjálíir, en að gefa með peim
í aðra sveit, svo og hitt, að engum er heimilt að auka
öðrum kostnað, óhagnað eðr ómak um skör fram, pá er
í mörgum úrskurðum svo fyrir mælt, að vistarhreppu-
um sé skylt að segja framfærsluhreppnum til pegar í
stað, að liann veitt hafi ómaga lians styrkinn; en sé
pað vanrækt, missir vistarhrepprinn af endrgjaldinu1.
Að vísu mun úrskurðarvaldið hér haft hafa meðfram
hliðsjón af reglunum í dönsku tilsk. 24. jan. 1844; en
engu að síðr heíir fyrirskipun pessi fastan fót í 9. gr.
regl. 8. jan. 1834, hvenær sem nokkur eiginleg brögð
eru að vanrækíng vistarhreppsius. En pað verðr eigi
talin vanrækíng af vistarhreppnum, ef hann fær sýnt
og sannað, að dvölin eðr dráttrinn hafi stafað nauð-
synlega af pví, að spyrja upp sveitfesti purfalíngsins'2,
eðr pví um líkt, einkanlega ef dráttr pessi lieíir eigi
orðið framfærslusveitinni eðr framfærslumanni aðnokkr-
um baga. En pá er enginn bagi að biðinni, ef purfa-
manni er styrkr veittr að eins um sinn, og pví enginn
styrkr um tíma pann, er dráttrinn á tilkynníngunni
valdið hefir. Málsatriði petta sýnir og, hversu nauð-
synlegt sé rannsóknin nákvæma einnig um sveit-
festina.
1) Kansl. 1. mai 1838, 28. okt. 1845, Ib. 17. nóvbr. 1874, 11.
sopt. 1877, 16. apríl 1881, 4. júní 1884 og 18. maí 1885.
2) Hitt er miklu fremr vanrækíng, og pað oftlega naesta skað-
samleg vanræking, að vistarhrepprinn segir að visu til óraagans,
cn hefir enga nytiiega rannsókn gert um sveitfesti hans, svo ann-
aðhvort er að játa eðr neita í blindni.