Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 168
150
anna auðveldari, fljótari og miklu harðari í nokkrum
greinum gegn framfærslumönnum. Tveir af peim mönn-
um, er ritað hafa um ómagalöggjöf vora á ofanverðri
síðustu öld, peir Magnús sýslumaðr Ket-ilsson1 ogLindahl
sýslumaðr', voru næsta óánægðir með löggjöfma, en pó
einkanlega hinn fyrrnefndi; þótti peim frændaframfærið
of púng byrrði, sveitfesti ómaga svo torfundin, að hún
væri jafnvel oftlega ófinnanleg, aðsókn búðsetumanna
að verstöðunum svo feykileg, að sjávarsveitirnar mætti
eigi rönd við reisa. Mótspyrna pessi sunnan lands og
vestan gegn ómagalögunum varð eflaust tilefni til peirra
miklu ráðagjörða og ráðstafana, er komu síðan fyllilega
fram í hreppstjóra-instrúxinu 24. nóvbr. 1809. J>ótt nú
instrúxið væri í flestum greinum ekki lög'2, gilti pað í
framkvæmdinni fvllilega sem lög, og pað miklu fremr
en mörg önnur lög í landi voru fyrr og síðar. |>etta
mikla hefðarvald (auctoritas) instrúxins mun pó öllu
síðr liafa verið að pakka kostum pess en hinu, að aðrir
eins menn og peir Magnús konferenzráð Stephensen og
Stefán amtmaðr Thorarensen, jafnfrábærir menn að vilja-
styrk sem að völdum, lögðu allan hug á að fá instrúx-
inu komið inn í pjóðlíf landsmanna. »Handbók fyrir
hvern rnann með útskýríngu hreppstjóra-instrúxinss var
hið örugga og alnæga meðal til að gjöra instrúxið pjóð-
kunnugt, og ef eigi að pjóðvilja, pá samt að viljalög-
máli hreppstjóra og valdsmanna. Ómagareglugjörðin
8. janúar 1834 er aftr á móti reglulegt lagaboð. Bjarni
amtmaðr Thorsteinsen er höfundr hennar, og er hún vel
og vitrlega samin, sem við var að búast af jafn-lögvitr-
um manni og nákunnugum landsháttum vorum. Reglu-
1) Lærdóinsl.fé]. IV., 112.—130. bl.; sömu rit XII., 109.—114. bl.
Aftr er Björn sysluuiaðr Tómasson allvel ánægðr. Lærdómsl.fé).
XIII., 132.-183. bl.
2) Sjá tillögurnar til bgsórsk. 21. júlí 1808, einbum B. i, og
kansbr. 15. júní 1822.