Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 186
168
en regla; enda er boði pessu eigi breytt með ýngri lög-
um, svo mer sé kunnugt. Boð petta gildir því jafnt,
bvort sem fölag er milli hjóna eðr eigi. Nú er pað að
vísu miklu almennast, sem kunugt er, að hjón eiga fé-
lag saman' ; en pó er heimilt að hjón geri kaupmála
sín á milli'1 2. Svo getr pað og aðborið,að öðru lijónauna
sé gjafir gefnar eðr pað sé arfleitt, og hvorttveggja gert
með peim skildaga, að féð skuli vera séreign pess hjón-
anna, er pað gefið var eðr ánafnað, en eigi sameign
peirra. |>að er nú eigi hjúskaparframfæri, að hjónura
er skylt að fram færa og upp ala sameiginlega börn pau,
er pau saman eiga, heldr er pað frændaframfæri. En
nú, ef kaupmáli er gjörr í millum hjóna, eðr og annað
hjónanna á eignir sér, og pað hjóna, er á séreignina, átti
og ómaga sér, enda sé kaupmálinn gjörðr, gjöfin gefin
og arfleiðslan skráð áðr en lijónin geng.u saman, og eng-
in ákvæði standi í kaupmálanum né gjafabréfunum um
framfærslu slíkra ómaga, pá er spurn, livort framf'ærsla
ómaga pessara vera skuli sameiginlegr kostnaðr hjón-
anna eðr eigi. Mér vitanlega leysa hin ýngri lög vor
eigi úr spurníngu pessari. En í lögbók segir um hjón
pau, er lagt hafa fé sitt saman : »En ef síðar3 falla
ómagar til annarshvárs (bjónanna), pá skal pat jafnt
beggja peirra kostnaðr, pó engir (ómagar) korai á ann-
ars féc4. Nú á dögum pykir oss eðlilegt og enda sjálf-
sagt, að svo skuli vera, og kemr pað einmitt til af pví,
að félag milli hjóna er svo alvanalegt; en í pá tíð er
grein pessi var færð í lög pókti hið gagnstæða eins eðli-
legt, einmitt af pví að félag millum hjóna var pá svo
óvanalegt, sem pað er vanalegt nú, ella hefði grein
pessi verið einberr óparfi, en tóman óparfa eðr mark-
1) Tilsk. 25. sept. 1850, 3. gr.
2) Tilsk. 25. sept. 1850, 16. gr., sbr. Formálab. 149,—154. bl.
3) þaS er, síðar en pau lögðu fé sitt saman.
4) Kvennagiftingar 3. kap.