Andvari - 01.01.1888, Side 216
198
og eldri unnið sér sveit með 10 ára samfieyttri dvöl í
sama sveitarfélagi, ef hann er par lieimilisfastr, pótt
dvöl lians sé ólögleg, ef hann er eigi sveitarómagi né
heldr leyfislauss húsmaðr eðr purrabúðarmaðr. Geðveik-
ir menn vinna sér sveit, að áliti úrskurðarvaldsins, með
lögskipaðri dvöl sinni1. |>ótt niaðr hafi pegið áðr af
sveit, en er síðan 10 ár samfleytt í hreppi svo að hann
piggi pá eigi, vinnr hann sér framfærslurétt2 3.
Hægt er að greina húsmenn frá sveitabændum; öllu
örðugra er að greina purrabúðarmenn frá sjávarhænd-
um, og enn örðugra er með berum og beinum orðum að
draga glögg landamerki milli lausamanna af einni hálfu
og húsmanna og purrabúðarmanna af annari. Einkenni
húsmanns er, að hann er húsráðandi, en pó eigi liús-
hóndi eðr ráðandi heimilis, að hann heíir mötuneyti sér
eðr pó fyrir sinn reikníng, en er eigi á fæði hjá öðrum
sem hjú eðr verkamaðr, og haíi hann par að auki fieiri
menn fram að færa en sjálfan sig, svo sem konu sína
eðr hjú, pá er hann eflaust eigi lausamaðr, heldr hús-
maðr til sveita og purrabúðarmaðr til sjávar, sé hann
annars eigi heimilisvörðr og pví sjávarbóndi. Orðið
purrabúðarmaðr pýðir í raun réttri hvern pann sjálfeld-
ismann við sjó, er eigi liíir við málnytu, og er gagnsett
orðinu grasbýlismaðr. Orðið purrabúðarmaðr er pví víð-
tækari merkíngar en eldra orðið búðsetumaðr, pótt lík-
legt sé að hæði pessi orð vera eigi sömu merkíngar.
Búðsetumenn við sjó og húsrnenn til sveita standa, svo
að segja, mitt á milli húsbænda eðr húsfeðra og hjúa;
peir búa vanalega í leiguhúsi eðr leigubúð, sem heyrir
heimahúsum til eðr húsagarði, líkt sem hjáleiga eðr
réttara afhýli á sinn hátt heyrir undir heimajörðina eðr
1) Rg. 26. maí 1852 og 26. maí 1862. Fyrrum úrskurðaði lög-
stjórnurráðið, að geðveikr maðr ynni sér eigi framfærslurétt, sjá
kansl. 11. ágúst 1838.
3) Rg. 25. júní 1866.