Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 48
30
Menn sjá pannig, að hið pólitiska markmið íslend-
inga stefnir ekki að ásælni eða yfirgangi, nje að því að
leita á rjettindi annara, eður hrifsa undir sig pað vald,
sem þeim eigi ber með rjettu, heldur er peirra pólitiska
krafa og eptirprá nú að eins sú, að 'peim ekki með ein-
ræði og ofríkisfullu apturhaldi erlendrar stjórnar, er býr
í alls ólíku landi, og sem hvorki þekkir ísland nje ís-
lendinga, sje fyrirmunað að skipa svo fyrir um lög sín
og landsstjórn, að pau geti orðið samrýmanleg við peirra
sjerstöku lífsskilyrði. Rjetturinn til að fá slíkri kröfu
fullnægt, er svo ómótmælanlegur, að ekkert pað vald er
til á jörðu, sem fái hnekkt honum, pví liann býr með
pjóðinni sjálfri og sprettur af hennar eigin eðli og til-
veru sem pjóð, engu síður fyrir pað, pó að hún sje fátæk
og fámenn í samburði við aðrar pjóðir. Slíkar stærðir
og tölur liverfa í eilífð tíma og rúms, en þar liverfa
ekki liiu eilífu lögmál rjettlætis og mannúðar, par hverf-
ur ekki sá sannleikur, að allt vald, til pess að stjórna
þjóðinni, á að vera frá pjóðinni sjálfri sprottið, hvort
sem hún er fjölmenn eða fámenn, auðug eða fátæk.
pað er nú auðsætt, að pjóð vor getur öruggt sótt
fram að pessu takmarki, því að fargi pví og hömlu, sem
einveldistímarnir lögðu á frjáls og óháð not landsrjett-
inda og pjóðrjettinda hennar, er afljett meðal annars með
viðurkenningu peirri og yfirlýsingu frá Danmerkur hálfu,
sem, eins og áður er drepið á, liggur i stöðulögunum
2. jan. 1871 og heitorði pví, sem getið er í 1. gr., sbr.
61. gr. stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874. Með þessu eru
peir slagbrandar losaðir, sem áður stóðu gegn framsókn
pjóðar vorrar til sjálfsstjórnar og sjálfsábyrgðar.
I sambandi við petta er pað ómaksins vert, að líta
yfir nefndarálit meiri hluta nefndariunar í efri deild á
alþingi 1887 í stjórnarskrármálinu'.
]) Alptíð. 1887 C, 4. hef'ti 430, bls. 407-470: