Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 31
13
úr flestum kjördæmum landsins, að pað eigi viðurkenndi,
að lög pessi væru skuldbindandi fyrir landið, eins og
pau lægju fyrir, og krafðist jafnframt, að pau væru
lögð fyrir sjerstakt ping bjer á landi ineð íullu sam-
pykktaratkvæði, sem ekki er orðið enn í dag, en par á
móti leiddi pað af hluturins eðli og pví, sem vjer áður
tókum fram, að pingið blaut að láta sjer lynda inni-
hald laganna, að pví leyti, sem pau viðurkenudu lands-
rjettindi Islands, án pess, með pví, að leggja sampykki
á lögin sem skuldbindandi fyrir Islendinga, eða ineð
pví, að viðurkenna, að löggjafarvald Dana hefði haft,
upp á sitt eindæmi, stjórnskipulega heimild til að kveða
endilega á um stöðu íslands í ríkinu eður landsrjettindi
pess, og pví sízt um pau málefni, sem lögin sjálf viður-
kenndu að vörðuðu landið eingöngu. En livað sem nú
pessu formlega ógildi stöðulaganna 2. jan. 1871, livað
ísland snertir, líður, og sem enginn minnsti vafi getur
verið um, pá skyldu menn ætla, að pau liefðu svo
glöggt og skilmerkilega einskorðað viðurkenningu Dana
um landsrjettindi íslands, eður með öðruin orðum sett
svo glögg og skýrt ákveðin takmörk milli löggjafarvalds
Dana og íslendinga, að um pað gæti enginn vafi
verið.
Vjer fáum nú heldur ekki betur sjeð, en að petta
sje gert í lögunum með svo einskorðuðum ákvæðum,
sem framast er unnt, og ætlum vjer að enginn skyn-
berandi maður og pví síður lögfróður maður, geti kom-
izt að annari niðurstöðu en vjer í pví efni. — Lögin,
cins og annað fleira í áliti meiri hluta nefmlarinnar í stjórnar-
Skrármálinu i efri deild alþingis 1887 (Alþ.tíb. 1887, C. bls. 468),
að stöðulögín 2. jan. 1871 sjeu ti! orðin moð lögfuilri hlutdeild
hins ráðgetandi alþingis, því fyrst og frcmst var frumvarpið til
þessara laga ekki oinu sinni orðið til árið 1867 eða 1869 og gat
því eigi hafa verið lagt fyrir þessi þing, og í öðru lagi gat al-
jiingi sem að eins íáðgefandi ekki átt Iögfulla hlutdeild i tilbún-
■ingi þcirra.