Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 27
9
stjórnarofríki gegn íslendingum. Fyrst og fremst lilýt-
ur stjórnin, ef kún annars ber nokkurt skynbragð á
binar sögulegu orsakir til ástandsins á Islandi, að við-
urkenna, að bið lága framfarastig, sem Island og ís-
ingar eru á, er einmitt, eins og áður er ávikið, eðlileg
aíleiðing af stöðugum einokunar og óstjórnar afarkostum
peim, sem ísland befur orðið að sæta frá liálfu stjórn-
arinnar í Kaupmannahöfn um margar aldir. I öðru
lagi ætti stjórninni að vera það ijóst, að sjálfir Danir
eru einnig fámenn og umkomulítil pjóð í samanburði
við hinar fjölmenuu og voldugu bjóðir heimsins, og eigi
er pað heldur ólíklegt, eður virðist ofmikið af henni
heimtað, pótt menn geri ráð fyrir, að bana geti rekið
minni til pess, að henni liefur fallið pungt, að sæta
afarkostum frá hálfu voldugri pjóðar, pó hún nú sjálf
vilji beita peim móti liinni umkomu- og varnarlausu
pjóð á Islandi, sem góðum og gildurn í alla staði. Yjer
ætlum pað og alllíklegt, að saga Danmerkur yfir höfuð
mætti vera búin að kenna stjórninni í Kaupmannahöfn
svo mikið, að varlega sje á pað treystandi, að tíminn
með sinni framsækjandi heimsmenntun, mannúðar- og
rjettlætiskröfum, muni að leikslokum setja helgimark
sitt á pessa Kaupmannahafnar-ráðsmennsku, sem treð-
ur undir fótum pjóðernisrjettindi íslendinga. Vjer ætl-
um, að pað sje jafnnauðsynlegt og jafnhyggilegt fyrir
stjórnina í Kaupmannahöfn eins og Islendinga, að hafa
sjer að hlífiskildi pað jafnrjettislögmál, sem á að vernda
pjóðir og einstaklinga fyrir j'firgangi peirra, sem mega
sín meira, og pað er svo langt frá pví, að stjórnin í Kaup-
mannahöfn geti horið fyrir sig fátækt og fámenni ís-
lands sem ástæður fvrir pví, að bæla niður frjálsa fram-
sókn hins íslenska pjóðernis, að vjer verðum að ætla,
að sá skerfur, sem íslendingar hlytu að geta lagt til
pjóðlegra vísinda og æðri menntunar á Norðurlönduin,
svo framarlega sem stjórnin í Kaupmannahöfn ekki
sæti peim í ljósi fyrir vísindalegri stofnun 1 pá átt,
i