Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 91
og rennur vatnið á milli pollanna, á einum stað liafði
enn pá haldizt steinstokkur; gamlir múrsteiuar í hver-
unurn voru búnir að fá kísilskorpu að utan. Gegnum
hveraþyrpinguna rennur mýrarvatn hér og hvar úr ná-
grenninu, og frá þeim öllum heitur lækur niður í sjú í
vík, sem gengur inn í nestána; þar er stór kartöplu-
garður við sjóinn lijá læknum. par kvað líka koma
heitt vatn upp á mararbotni fyrir utan; ineðan eg stóð
þar við, höfðu mörg þúsund æðarfuglar safnazt þar á
víkurnar í velgjuna. Hitinn íholunum við norðurhver-
ina er mjög misjafn; í heitustu holunni voru 93°C, en
víðast milli 80° og 90". Vestanvert við hverina eru
harðir balar, og vaxa þar pétursfíflar mjög þétt. Ofar
í nesinu kvað vera hver allstór, en hann sáum við
ekki.
Frá Eeykjanesi héldum við inn með Isafirði, fjöllin
á báða vegu eru livergi há, líklega optast 7—800 fet;
þar er ekki ógrösugt; skógur heíir þar verið áður, en mest
er búið að rífa burtu. Eokkru fyrir utan Eyri eru
ýmsar hveramyndanir við sjóinn; koinum við fyrst að
lítilli laug, rétt fyrir ofan flæðarmál; hún liefir verið
lilaðin upp og er liitinn þar 461/*"; hér heíir áður verið
miklu heitara, því hér um bil 30 skrefum innar við
sjóinn er klöpp af samlímdum basalthnullungum, möl
og sandi, og enn innar er önnur stærri samlímd ldöpp
við sjóinn, og á henni sunnanverðri spýtist heitt vatn,
47 1 V, út um rifu. Víðar eru hér við sjóinn menjar
eptir fornar hveramyndanir. Fyrir innan Eyri er mal-
arkambur úr brimsorfnu grjóti hér um bil 50 fet fyrir
ofan sjó. Hlíðin er nú fremur ógreiðfær inn í Isafjarð-
arbotn og klungrótt, og víða riðið uppi í hlíð. Gangar
eru hér margir í fjöllunum í ýinsar stefnur, bæði jafn-
hliða firðinum og eins til N.V. og V. Við íjarðarbotn-
inn eru fjöllin liærri, líklega uin lOOO.fet. Malarkamb-
ar eru frain með sjónum hjá Kleifakoti og Gjörfudal,
eins hjá Laugabóli og fram með ánni upp í dal.