Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 127
109
urinn haldist upp» (Der Karapf um's Recht 6. útg. Wien
1881, bls. 19).
A öðrum stað segir hann, að hver maður »haldi
uppi í rjetti sínum skilyrðum fyrir siðferðislegu líti» (s.
h., bls 20). Hann segir, að pað sje eigi mælisnúra i
pessu efui, hversu pað sje mikils virði, sem annarrang-
lega sölsar undir sig; engin pjóð megi láta pað viðgang-
ast, að fjandmenn ráðist inn á landamærin og skerði
landið og taki pað undir sig ranglega, pó eigi sje nema
ein ferhyrningsmíla. Hann talar um pann »dáðleysis-
hugsunarhátt, sem af ást á hóglífi. sneiði sig hjá baráttu
fyrir rjettinum, svo framarlega sem hann eigi vekist til
œótstöðu af pví, hversu pað er mikils virði, sem uui er
að gjöra» (s. b., bls. 36). »I£n sú lífskenning, sem hann
prjedikar, hvað er hún annað en boðskapur bleyðiskap-
ar og ragmennsku ? Bleyðimennið, sem flýr úr orust-
unni, bjargar pví, er aðrir leggja í sölurnar: lífi síuu.
Hann bjargar pví, en lætur æru sína. Einungis pað
atvik, að aðrir standa stöðugir, verndar hann og mann-
fjelagið gegn peim afleiðingum, sem aðferð hans annars
hlyti nauðsynlega að hafa í för með sjer; ef allir hugs-
uðu eins og hann, pá væru allir glataðir. Alveg hið
sama gildir um, að sleppa og ofurselja rjettinn fyrir
bleyðimennsku. Sem verkmaður eins einstaks manns
mundi pað eigi vera skaðlegt, en sem alineun regla fyrir
gjörðum manna mundi hún leiða til glötunar fyrir rjett-
inn. En pessi aðferð manna getur pó að eins litið út
sem óskaðleg að pessu leyti, ef baráttan fyrir rjettinum
gegn órjettinum eigi líður við petta, par sem um heild-
ina og hið stórmikla er að ræða. Og pað er af pví, að
par sem ríkisstjórn er komin í nokkurt lag, er baráttan
fyrir rjettinum eigi einungis komin undir einstökum
mönnum, heldur er hún eiuna mest komin undir vald-
stjórninni. |>ví að par sem ríkisstjórn er kominínokk-
urt lag, par er pað valdstjórnin, sem af sjálfsdáðum
sækir og hegnir f'yrir öll hin meiri brot gegn rjetti ein-