Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 88
átti hann um leið að hafa umsjón með saltsuðunni.
pað ár var aukið við við 9 pönnum stórum og 2 litlum
og einni purkunarpönnu, og 1775 voru enn settar 6
pönnur, svo þá voru pær alls orðar 21. Arið 1776 fór
Walther í seinasta sinni til íslands, var j)á enn hætt
við 11 pönnum, svo ])á voru þar um haustið alls 32
pönnur til saltsuðu. Af pönnum pessum voru 27 úr
blýi, pær voru ferhyrndar og 2 álnir á hverja hlið, 12
pumlunga djúpar og 'U puml. á pykkt; 2 voru ein al-
in á hlið; en purkunar-pönnurnar tvær voru úr blikki,
6 fet á lengd, 4 fet á breidd og 1 fet á dýpt, og ein
ferhyrnd 5 fet á hvern veg. Hver blýpanna var 2 skip-
pund og 4 lísipund á pyngd. — J>á voru fleiri hús á
Reykjanesi en nú, pví nú er par enginn kofi; par voru
tvö íbúðarhús, 5 suðuhús, 2 purkunarhús, 2 dæluhús,
stórt salthús og geymsluhús handa sjó. J>ar var sjórinn
geymdur í stóru trogi, pað var 26 fet á .lengd, 18 fet
á breidd og 6 fet á dýpt ; sjónum var pumpað upp í
opinn stokk og rann úr lionum í trogið, en úr botni
trogsins gengu pípur inn í öll suðuhúsin ; sjórinn hófst
pannig 28 fet upp frá sjávarmáli og varð að fara 57
faðma frá sjávarmáli upp í trogið stóra. Heita vatnið
undir pönnunum spýttist upp um 31 gat í suðuhúsun-
um'. Magnús Ketilsson segir, að 3 hverir 'séu ofar á
nesinu, sem enn séu ekki notaðir er hann ritar (1776),
og segir hann að par megi hafa 24 pönnur, og að
hverirnir séu 34 fet yfir sjávarmáli um flóð; segir hann,
að hæglega megi stífla pað vatn með múr nærri 100
feta löngum og leiða vatnið svo í stokk niðnr eptir, og
ef vatnshjól væri notað, mætti spara vinnukrapt, svo
eigi pyrftu að vera nema 4 menn í stað 6 vinnumanna,
sem pá voru par. Ekki var saltið mikið sem fékkst í
]) Mafínús Ketilsson segir, að liiti hveravatnsins sé 191° (líkloga
er pað Fahrenheit), en 182° eptir að vatniö er búib að iara uin
200 feta langan múraðan stokh.