Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 238
220
mælum 9. gr. regl. 8. jan. 1834, að »örvasa gömlum
purfalíngum*, svo og fleirum líkum ómögum verði
»komið niðr hjá vönduðum húsbændum með sem minstu
meðlagi», og börnum »með sem sanngjarnastri meðgjöf».
Eg tel hollast og réttast, að alt, sem lireppsbúa varðar,
fari sem mest fram í heyranda hljóði, á allra viti og
með peira sampykki. Með pví rýmist í brott alt laun-
pukr nefndanna og tortrygm hreppsbúa; peir venjast
hlutdeild í stjórn sveitamála, og að öllu samlögðu verða
meðgjafirnar minni, ogpað að líkindum til góðs munar.
Fyrst er nú pað, að einn »vandaðr húsbóndi» getr auð-
veldlega eftir sínum ástæðum haft meiri pörf eðr meira
gagn af sumum órnögum, svo sem parfakörlum eðr
únglíngum, heldr en annarr. í annan stað finna hygnir
búmenn, að peim sé betra að taka ómagann með minni
meðgjöf en að svara út meðlaginu. Hvervetna par er
svo stendr á, að greiðandinu hefir hvorki til peninga,
innlegg í kaupstað né annan pann búsarð, er hann lát-
ið geti í útsvarið, heldr hlýtr að taka lífsbjargargrip úr
búi sínu, og selja til lokníngar útsvarinu, pá tjáir als
ekki að einblína á sjálfgjörðan reikníng fyrir fæðis-
kostnað ómagans árlangt, hvað pá heldr að fara eftir
fæðisverði í kauptúnum, heldr verðr að líta á pað ó-
hagræði er greiðsla útsvarsins hefir í för með sér. Ef
nú hinn sjálfgjörði reikníngr væri réttr, pá ætti hús-
hóndinn að hafa sparað í minni tilkostnaði til bússíns
upphæð útsvarsins og hafa hana til í lok sveitarársins.
En reynslan sýnir, að fjarri fer að svo sé. Hún sýnir,
að liinn sjálfgerði fæðisreikníngr er oftast of hár, nema
matarvistin sé pví betri; í öðru lagi sýnir hún, sem og
kunnugt er, að sveitamenn geta eigi komið í penínga-
gjald pví fæði, mjólkinni, er mestu búdrýgindin eru í,
og í priðja lagi, að svo sem sauðamaðr mun heldr kjósa
að bæta kind í hús, sé húsrúm nægilegt, en að ábyrgj-
ast að eiga eftir kindarfóðrinu meira að vorinu, svo