Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 218
200
|>að gjörir eigi clvöl lians að lögmætari, pótt liann greiði
útsvar til sveitar, lieklr en pótt hann gerði það eigi1.
Eigi er húsmaðr skyldr að gjöra leyfisbeiðni sína bréf-
Iega, heldr er munnleg beiðni nægileg2, pó getr verið,
að þeim sé óhultara að hafa beiðnina bréflega. Syni nú
sveitastjórnin leyfisins, er peim rétt að heimta synjunina
hréfaða, og er peirn pað enda nauðsynlegt,-ef peir ætla
sér að áfrýa henni. Eelli sýslumaðr eðr hæjarfógeti
synjunina úr gildi, er sveitastjórninni heimilt að áfrýa
henni til amtmanns, er leggr fullnaðarúrskurð á málið.
En eigi er sveitastjórn heimilt að gefa skildagað hús-
menskuleyfi ; en gjöri hún það, er sá tírskurðr ógildr
og sem enginn væri3. Ef vanheimill húsmaðr eðr þurra-
húðarmaðr sitr i hreppi og verðr purfandi, fer um pað
sem fyr segir4. |>ess er að geta, að eftir orðalagi 12.
gr. og einnig líklegast eftir tilgangi lagaboðsins, er hverr
húsmaðr og purrabúðarmaðr skyldr að leita sér hús-
menskuleyfis, hvort sem liann vill húsmaðr vera í fram-
færsluhreppi sínum eðr öðrum. Sá er einn munr á
sveitföstum og ósveitföstum húsmanni, að »vísa má
peim húsmanni úr hreppnum með missiris fyrirvara til
næstu fardaga, sé hann par eigi sveitlægrc.
3. Hvað slítr sveitfesti og livað eigi.
J>að slítr sveitfesti, ef maðr færir heimilisfang sitt
hurt úr sveitarfélaginu, áðr en liðinn er hinn lögskip-
aði tími, 10 ár eftir opbr. 6. júlí 1848, 1. gr., en 5 ár
eftir reglugj. 8. jan. 1834, 6. gr. í 2. gr. ophr. 6. júlí
1848 er svo fyrir mælt, að hverr sá maðr, er búinn var að
vinna sér sveit 1. janúar 1849 með 5 ára óslitinni vist
í sama sveitarfélagi, hann liéldi peirri sveitfesti sinni
1) Lli. 22. sept. 1882, sbr. lh. 24. mar* 1881.
2) Nú eru purrabúðarmenn þess skyldir, eftir 2. gr. þurrabúða-
laga 12. janúar 1888.
3) Rg. 10. júlí 1871.
4) Sjá: Framfærsluskylda húsbónda við húsmann sinn.