Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 177
159
eigi getið uppeldis eðr rettara sagt uppfræðsluskjldunuar;
en í uppeldi er fólgin tilsögn öll, leiðbeiníng og tilsjón
með siðsamlegri liegðun barnsins, semogkensla pess öll
til munns og lninda. Bókleg kensla barnanna er ákveðin
síðar í lögum. Ivgsbr. 2. júlí 1790 til tekr kenslu í
lestri og kristindómi, og fyrir skipar,livenær byrja skuli
á kverinu og hvenær pví skuli lokið vera. Lög 9. jan.
1880 mæla fyrir um kenslu í skrift og reikníngi. í
niðrlagi 9. gr. í reglug. 8. jan. 1834 er gjört ráð fyrir,
að svo geti að borið, að sveitanefndin purfi að taka
barn frá foreldrum pess, eigi eingöngu sökum fátæktar
foreldranna að veita barni sínu ómissanlegt viðrværi,
heldr og sökum ósiðsemi foreldranna, er gjöri pá óhæfa
til að upp ala barn sitt í góðum siðum og að kenna pví
nauðsynleg verk og venja pau á iðjusemi. J>að er og
auðsætt, að sveitanefndum er eigi aðeins heimilt, heldr
er peim skylt að skerast í leikinn, ef barn er svelt um
skör fram lijá foreldrum eðr húsbændum. En mispyrmi
foreldrar barni sínu, getr pað varðað pá refsíngu1. Yan-
ræki foreldrar eða pað peirra, er liefir uppeldisskylduna
á liendi, uppeldi barns eðr og framfærslu pess af nízkur
liirðuleysi, fákunnáttu, ósiðsemi, eðr af öðru pví er ör-
birgð einni saman er eigi um að kenna, svo taka purfi
barnið frá peim og lcoma pví fyrir annarstaðar, pá eru
foreldrarnir skyldir að endrgjalda pann kostnað.
Skyldan til að fram færa og upp ala börnin liggr að
vísu á báðum, föður peirra og móður. En sé um skil-
getið barn að ræða, er tilkallið til föðursins, ef til kemr,
pví að hann hefir fjárráðin. Eoreldrar óskilgetinna eru
og báðir jafnskyldir til að fram færa og upp ala börn sín
að kostnaðinum til; en pó getr skyldan orðið misjöfn
eftir misjöfnum efnahag livorstveggja foreldranna um sig,
hafi pau eigi löglega samið með sér öðruvísi. |>ess er
að gæta, að skyldan að fram færa og upp ala börn,
1) Hegningarlögin 25. júní 1869, 201. gr.