Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 42
21
uðum manni nú á dögnm geti verið ókunnugt um pað,
að uppsprettan til liins æðsta valds liggur, ekki fyrir
utan pjóðina, heldur er hún sjálf liin sanna lind pess
og uppspretta.
pessar athugasemdir, sem vjer liöfum gert viðvíkj-
andi hinum tilgreindu einkennilegu orðum stjórnarfull-
trúans á alpingi 1887, gilda nú og einnig ummæli
stjórnarinnar um óbreytanleik stjórnarskrárinnar 5. jan.
1874, í hinum konunglegu auglýsingum 14. febr. 1874
og 2. nóvbr. 1885, sbr. ráðgjbr. lð.okt. 1886, pví að pau
eru í raun og veru ekki annað en önnur útgáfa sömu
liugsunar og röksemdaleiðslu peirrar, að íslendingar eigi
að láta sjer skiljast, að stjórnarskráin 5. jan. 1874 sje í
peirn skilningi valdboðin, að hún standi ein sjer meðal
allra stjórnarskipunarlaga heimsins, sem reynslan sam-
kvænrt lögmáli pví, sem óbrigðult gildir um alla mann-
lega löggjöf, hefur sýnt að liaíi breyzt og lioríið prátt
fyrir pað, pótt pau með skvlausum orðum hafi boðið og
fyrirskipað, að pau skyldu standa um alla æfi. En hjer
fer sem optar, að sá hinn sami, sem sannar of mikið,
hann sannar um leið ekki neitt, pví eins og allir sjá,
eru ákvæðin um breytanleik stjórnarskrárinnar 5. jan.
1874 í 61. gr., sbr. 8. gr., svo hein og ótvíræð, að sá,sem
vildi vefengja gildi peirra eptir orðanna hljóðan, hlyti
að vefengja gildi laganna yíir höfuð. Að vísu má nú
gera ráð fyrir, að stjórnin viðurkenni, að hinar umræddu
ákvarðanir sjeu gildandi í sjálfu sjer, og sj'nir pað bezt,
að hún samkvæmt peim hafi látið leysa alpingið upp
1885, sem kunnugt er, og stofna til nýrra alpingis-
kosninga, til að ræða og álykta hina endurskoðuðu
stjórnarskrá eins og 61. gr. stjórnarskrárinnar mælir
fyrir, en pá viljum vjer spyrja, hvernig petta geti sain-
einast við pá skýlausu yfirlýsingu auglýsingarinnar 2.
nóv. 1885, að stjórnarskipunarmál íslands sje alveg til
lykta leitt með stjórnarskránni 5. jan. 1874, og að stjórn-
in ekici gangi að neinum breytingum á henni? Hjer