Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 76
58
in upp, hún ei aðeins dálítið auga, um l.l ferhyrnings-
alin á stærð, og rennur paðan lítill lækur. I fjallinu
vestan við Dynjandavildna eru ofarlega há og mikil
hamrabelti með mörgum smáhellrum og holum milli
laganna; 1 sjónpíp^i sá eg, að skvompur pessar eru mjög
einkennilegar, pær hafa etizt svo í stuðlabergið, að súl-
urnar eru miseyddar og etnar að ofan og neðan, svo
pær standa í röðum inni í hellrunum, eíns og organs-
pípur. í'rá Dynjanda má fara yfir fjallið í Geirpjófs-
fjörð, Dynjandaheiði, en pað er mjög vondur vegur um
stórgrýtisurðir og ekki fært með hesta nema kunnugum
mönnum um hásumarið1.
Frá Dynjanda fór eg út í Mosdal, og er vondur
vegur fram með hlíðinni; par er ein skriða, sem má
heita nærri ófær með hesta nema fyrir nákunnuga, sem
geta prætt krókagötur innan um stórgrýtið í urðinni.
Um nótt vorum við á Skógum og- ltjeldum svo enn út
með hlíðum í Hokinsdal. Mosdalur er allvíðáttumikill,
par eru 5 bæir og undirlendi töluvert. Tæpan fjórð-
ung úr mílu fyrir utan Laugaból er dálítil laug; par
eru mýradrög undir hlíðinni og laugin í skurði; liefir
hún áður verið hlaöin upp og notuð, en er nú full af
slýi, hitinn er 39" C.; íleiri smálækir undir hlíðinni kváðu
vera voigir. Hokinsdalur er breiður og grunnur og
sléttir melhjallar graslitlir yfir að fara; engjablettir eru
hér og hvar milli holtanna, einkum að vestanverðu, og
bær efst í dalnum. í Hokinsdal er góður vegur, svo
hægt er að spretta úr spori, og er pað sjaldgæft hér
um slóðir. Frá Hokinsdal fórum við yfir Langanesið,
lágan háls, niður að Steinanesi, hálsinn er ekki nema
rúm 600 fet á hæð og örmjór, en fremur illt að kom-
ast niður af honum að sunnan og verður maður að ríða
langa leið eptir hjalla, unz fært er með hesta niður hlíð-
ina. J>að hafði verið poka og rigning um daginn, en
1) Sbr. Sigurður Vigfússon: Rannsókn ura Vestfirði. Arbók
Fornleifafólagsins 1883, bls. 42.