Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 231
213
sem hann og börnin af lifa; eðr búið sé að taka mjólkr-
kýr bans lögtaki eðr fjárnámi og komið sé að oppboði.
Sé nú maðrinn í framfærsluhreppi sínum, og eigi hann
enga dugandi framfærslumenn, pá getr sveitarstjórnin
hagað sér eftir pví sem gagnlegast er fyrir sveitarfélag-
ið, annaðhvort bjálpað honum, eðr selt úr búi bans fyrir
hey, en látið lögtakið og tjárnámið ganga sinn gang.
En sé maðrinn utansveitarmaðr, er ráðlegast að segja
framfærslumönnum hans eðr framfærslusveit í tíma frá
málavöxtum og fela peim ábyrgðina, ella snúa sér pegar
til sýslumanns eðr bæjarfógeta, og beiðast hans aðgjörða
um málið fyrir hönd réttra málenda.
En regl. 8. jan. 1834 býðr sveitastjórninni eigi að-
eins að rannsaka nákvæmlega pörfina, heldr og tilefni
hennar. Eftir samhuga kenníngu allra anðfræðínga, sem
og allir verða að sampykkja, liggja tilefni parfanna bæði
utan manns og innan. J>au liggja 1 umheimi: í lofts-
laginu og veðráttufarinu, í frjósemi jarðar og auðæfum
sjávarins; pau liggja í mannfélaginu og skipun pess: í
atvinnubrögðunum, dugnaði og framtakssemi lands-
manna, í atvinnufrelsinu, svo sem i verzlun, iðnaði og
öðrum atvinnuvegum, í skattalöggjöflnni og öðrum skyld-
um og byrðum til almannanota, í mentun og menn-
íngarstigi pjóðarinnar, svo andlegu sem einkum líkam-
legu; pau liggja í manninum sjálfum; í öllum hæíileik-
um hans og færni, og einkum livernig haun beitir peim,
í dygðum hans og mannkostum, og einkum hvernig hanu
her sig að í framkvæmd peirra. Epptökin til pjarf
dómsins eru oftast manninum sjálfum mest að kenna,
en sjaldan að öllu. Mannfélagið ber oftast mikinn hluta
ábyrgðarinnar. Um pað sannfærumst vér hezt, ef vér
athugum á eina hönd uppeldi mýmargra barna, og á
aðra hönd hið lága iðnaðarstig og framfarastig atvinnu-
veganna, er pjóðfélag vort hefir enn náð í flestum, en
pó engan veginn í öllum greinum. pá er vér grensl-
umst eftir tilefnum parfar beiðenda, verðum vér aðhafa