Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 178
IGO
sem og frændaframfærið alt, er samslii/lcla (in solidum)
beggja foreldranna gagnvart sveitafélaginu. |>ess er hér
sérstaklega að geta, að þröngva má barnsföðurnum með
yfirvaldsúrskurði, samkvæmt tilsk. 14. okt. 1763, að gefa
með lausaleiksbarni sínu helmíng meðgjafar »að minsta
kosti», en pó eigi lengr, eftir þessu lagaboði, en par til
barnið er 10 vetra; kyrsetja má og kaup manns fyrir
meðgjöfinni. Barnsmóðirin hefir rétt til að liafa barnið
hjá sér og að upp ala pað, samkvæmt tilsk. 30. maí 1794.
Barnsfaðirinn er pví skyldr að greiða móðurinni sinn
hluta meðlagsins; og að móðurinni er tilkallið um upp-
eldið, ef vanrækt er, og er sveitastjórninni lieimilt og
skylt, eftir áskorun frá presti einum eðr og frá presti
og sóknarnefndinni, að taka barnið frá henni, á sama
hátt sem fyrr segir. Iíoma má pá barninu fyrir lijá
föðurnum, ef pað pykir tiltækilegt, ella lijá öðrum, ef
pað pykirtiltækilegra; og skal móðirin endrgjalda kostn-
aðinn að sínum hluta, svo og fyrir föðursins liönd, hafi
hann greitt henni pann kostnað. Báðar tilskipanir pær
er nú var getið, svo og tilsk. 10. desbr. 1790, op. br.
28. okt. 1805, sbr. lögstjórnarbréf 5. des. 1820, og op.
br. 28. maí 1825, liaí'a fyrrum settar verið barnsmæðr-
um pessum til trausts og halds gegn prjózkum barns-
feðrum sínum; en pær hafa nú í flestum greinum litla
pýðíng1 2, síðan vér fengið höfum lögtakslögin 16. desbr.
1885.
En hversu lengi skulu nú lögskyldir frændr annast
skylduómaga sína? Hér er tvent að athuga: 1. pörf
ómagans og 2. efnahag eðr forlagseyri framfærslumanns'-.
1) Hvernig einn ai' æðstu embtettismönnum lamlsins og lög-
í'ræðíngum pess hati litið á gildi sumra J>essara lagalioða sýnir
bréf Bjarna amtmanns Tliorarensens 13. maí 1841 í Lovs. f. Isl.
12. bindi, 214. bls.
2) Framfærslumaðr lieitir sá maðr, er skyldrer og megnar fram
að fœra ómagann. Svo stendr í 9. kafla frí'b.: ,,poim mönnum
.„skal fyrst tíundir u?tla, er engan eiga forlagseyri eðr framfærslu-