Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 169
gjörðin er enn aðallagaboðið um framfærslu sveitar-
ómaga. En pótt nú reglugjörðin prengt liafi frænda-
framfærið næsta mjög frá pví er pað var í lögbók, er
samt framfærsluskyldan tvískift enn sem áðr; frænda-
framfærið er enn aðalskyldan, en sveitarframfærið vara-
skyldan. Til hins sama benda og pessi orð í 52. gr.
stjórnarskrárinnar: »sé liann eigi skylduómagi annars
manns*. Æðsta úrskurðarvaldið í framfærslumálum
vorum befir og fyllilega viðrkennt að svo sé. Ráðgjafa-
stjórnin segir í úrskurði sínum 6. maí 1853, »að fram-
xfærsluskyldan liggi, samkvæmt 4. gr. reglugj. 8. janúar
»1834, sem aðalskylda á herðum föður ómagans; fyrir
2pví skuli heimta forlagseyri ómagans af föðurnum, og
»pað með lögsókn, ef á parf að lialda; en sveitinni sé
>pví aðeins skylt að greiða nokkuð af meðgjöfinni með
íómaganum, að pað sé áðr löglega sannað, að faðirinn
»megni eigi að gjalda meðlagið nema með pví að svifta
»sjálfan sig nauðsynlegri lífsbjörg sinni«.‘
Landsmenn finna til sveitapýngslauna, en hafa næsta
óljósa hugmynd um upptök peirra og tilefni. Einkum
nú hin síðustu árin, síðan sýnt var fram á ofrmegn
1) Úrskurðr landshöfðíngja 4. jútií 1884 ber í móti pví, að fram-
færslusveit ómagans se eingöngu varaskuldunautr, en framfæris-
skyldir frændr itans se aðalskuldunautr heimilishrepps ómagans, og
kveðr það sé „gagnstætt hlutarins eðliu. Eg verð þó að ætla, að
petta álit landshöfðíngja sé fullkominn misskilningr, svo longi
sem börn fæðast hér á landi sem ómagar foreldra sinna, en eigi
sem landsómagar, sem forðum í Spörtu á Grikklandi. í sama
úrskurði sogir og landshöfðíngi: „faðir purfaiingsins'1, er úrskurðrinn
6. maí 1853 getr um, „hafði beinlínis skuldbundið sig til að endr-
gjalda hinn veitta styrk“. Urskurðrinn 6. maí 1853 sýnir J)ó
öllu fremr hið gagnstæða, og að öðru leyti styðr ráðgjafinn als
ekki sín almennu ummæli nm aðalskyldu föður gegn varaskyldu
framíierslusveitar á slíku einstöku loforði, jiótt til hefði verið,
og gíé'ti eigi gjört pað, heldr einmitt á 4. gr. reglugj. 8. janúar
1834.