Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 38
20
þingis, eins og sjá má af samanburði við stjórnarskip-
unarlagafrumvarp pað, sem alþingið 1873 fór fram á
að yrði gert að stjórnarskipunarlögum Islands, enda er
pað gott til minnis, að konungskosningarnar eður kosn-
ing 6 konungkjörinna pingmanna í efri deild alpingis,
er einmitt eitt af pessum valdboðnu atriðum stjórnar-
skrárinnar 5. janúar 1874.
En um leið og stjórnarskrá pessi pannig er vald-
boðin bæði að formi og efni, pá hefur hún pó pann
kost til að bera, að bún í 81. gr. sbr. 8. gr.—heimil-
ar alpingi sem löggefandi skýlausa heimild til að semja
og sampykkja pau stjórnarskipunarlög fyrir Island, sem
íslendingar vilja við una, og pað er pannig sett í sjálfs-
vald pjóðarinnar og fulltrúapings hennar, hvort eða hve
lengi hún vill búa undir valdboðnum stjórnarskipunar-
lögum, sem hún ekkert atkvæði hefur átt um, og sem
leggja löggjöf hennar og stjórn undir löggjafarályktanir
Dana. — |>ví verður pess- vegna ekki rnóti mælt, að
stjórnarskráin 5. jan. 1874 fullnægi loksins peirri alls-
herjarkröfu íslendinga, sem peir staðfastlega hjeldu fram
á tímabilinu frá 1848 — 1873, að peir fengju sampykkt-
ar- eða ályktunaratkvæði um stjórnarskipunarmál sitt—
kröfu, seni stjórnin gallharðan synjaði peim um allan
pennan tíma. — þetta er gullkorniðí stjórnarskrá pessari,
en pað er undir pjóðinni sjálfri komið, hvort bún not-
ar sjer pað til frelsis og pjóðlegrar viðreisnar eða ekki,
hvort hún vill láta pað liggjaónotað á kistubotninum á-
samt öilum landsrjettindum sínum.
Vjer vitum nú allir að vísu, að alpingið hefur loksins
árin 1885 og 1886 sampykkt endurskoðaða stjórnarskrá
fyrir Island, samkvæmt greindum ákvæðum stjórnar-
skrárinnar á fullkomlega stjórnskipulegan hátt. — Vjer
sjáum pað, að fyrst eptir næstum 40 ár frá pví að kon-
ungur Danmerkur og íslands skuldbindur sig til, að
leggja niður einveldi sitt til lianda pjóðinni á íslandi,
engu síður en pjóðinni í Danmörku, fyrst pá, og ekki