Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 43
25
er einn kostur nauðusur oíj hann er sá, að skilja ]>essa
yfirlýsingu stjórnarinnar í Kaupmannahöfn svo, að lög-
gefandi fulltrúaþing Íslendínga liafi að vísu fullkomna
stjórnskipulega heimild til pess að ræða og álykta pau
stjórnarskipunarlög handa Islandi, sem samboðin eru
sjálfstjórnarrjetti landsins, ping eptir ping og kynslóð
eptir kynslóð, en að stjórnin í Kauptnannahöfn skuli sjá
svo fyrir, að allar ályktanir alpingis og löggjafarstarfi
í pessa átt verði endalaust ónýttur með staðfestingar-
synjunum konungs, svo hann hafi engan annan árangur
en pann, að baka landinu kostnað með hverju auka-
pingi á fætur öðru'. þennan skilning á auglýsingunni
2. nóv. 1885 liafa og fulltrúar stjórnarinnar á alþiugi
1885, 1886 og 1887 ekki hikað sjer við að lýsa yfir á
alpingi hvað eptir annað, rjett eins og pegar prábeitt er
gríluskrípi framan í börn. Og hvað er pað pá eigin-
lega, sem stjórnin segir með pessu ? Astæður gefur liún
engar. aðt-ar en ríkiseininguna, sem vjer áður höfum
sjeð að ekki byggist á öðru en innlimunargeðpekkni
stjórnarinnar. Hún neitar heldur ekki með einu orði
landsrjettindum og landspörfum vorum í sjálfu sjer, pví
að pað getur hún ekki, ogpó þykist liún geta annaðsem
er líka ómögulegt, ög það er að fiska pá undirskildu á-
stæðu upp úr 6. gr. stöðulaganna, sem tengi íslandsmál
óslítanlegu bandi við hið almenna löggjafar- og stjórnar-
vald ríkisins. Hjer ræðir pví ekki urn stjórn, sem ber
1) pað gegnir annars íiirðn, ef stjórnin skyldi gera ráð fyrir,
að íslendingar sjeu pau börn, að peir láti til lengdar telja sjer
trú uni pað, að kostnaður sá, seni gengur til aukapinga, geti rjettu
naí'ni kallast kostnaður fyrir landið, enda pólt pað sje eðlilegt, að
stjórnin vildi nota sjer pað, ef hugsunarliáttur pjóðarinnar væri
hrapaður svo langt niður í djúp pjóðlegs nioðvitundarleysis, að
hún skoðaði alping og allt pað, setn gjört va>ri til að varðveTta
rjett hennar og koma liögum lieimar í sém bezt horf, sem lands-
hyrði eða ófiolandi kostnað á landinu, cn aptur fie pað, sem sðað
er i embætti, sem pjöðin vill afnema. sem áliata landsins.