Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 147
129
og J»eir sjcu búnir nð í'á pað útborgað, cn það sannist siðar, að
maður liafi dáið, er þar átti íje, og þeim beri hlutdeild í því, þá
má með þrítckinni auprlýsiníu i blaöi þvi, er stjórnarvalda aug-
lýsingareru birtar í, skora á þá, að taka tjcð íje sitt sem fyrst, en
hafi það þá eigi verið gjört, áður en ár er liðið, þá fcllur það til
varasjúðsins.
22. gr. Ef vaxtaeigandi eða erfingjar lians í 50 ár ekki vitja
sjóðsins, eða taka eigi innan 10 ára köfuðstöl, sem fallinn er til
útborgunar, og þeir lieldur eigi gjöra vart við sig innan tveggja
ára eptir þrítekna auglýsingu í blaði því, sem stjúrnarvalda aug-
lýsingar eru birtar í, er allur höfuðstóllinn með vöxtum orðinn
eign varasjóðsins.
28. gr. Stjórn Söfnunarsjóðsins skal kosta kajips um, að gjöra
fje hans sem bezt arðberandi og þó einkum með nægilegri trygg-
ingu. með því að lána það út gegn 1, veðrjetti í fasteign,er sje að
minnsta kosti heimingi moira virði en láninu nemur, og vorður
ekkert lán veitt, nema iorstjórarnir allir sjeu því samþykkir; þeg-
ar sjerstaldega stendur á, má einnig gjöra tjo sjóðsins arðherandi
á annan hátt, ef forstjúrarnir eru allir samdóma um, að það sje
full-tryggilegt, og landshöfðingi veitir til þess samþykki sitt
Framkvirmdastjórinn getur þessutan til bráðabirgðalagtfje, Söfn-
nnarsjóðnum tilheyrandi, í Landsbankann eða annan slíkan sjóð,
sem heimilt er að láta í fje ómyndugra og annað almannafje.
Forstjórar Söfnunarsjóðsins og sýslunarmenn mega eigi á neinn
hátt vera skuldskevttir honum.
24. gr. í skuldabrjefum fyrir lánum einstakra manna skal
jafnan áskilja, að sjeu vextir eða höfuðstóll eigi greiddir í rjettan
gjalddaga, þá skuli í viðbót við hina umsömdu leigu greiða einn
eyri af hverjum fullum 200 kr. lánsins fyrir livern dag, sem liður
frá gjalddaga og þangað til full skil eru gjörð Enn fremur skal
lántakandi að minnsta kosti á hverjum 5 ára fresti, meðan lánið
stendur, sýna íullnægjandi skírteini fyrir þvi, að veðið hafi eigi
rírnað í verði, svo að sjóðnum geti verið nein hætta búin.
Eins og menn sjá, eru eigi að eins binar tryggi-
legustu ákvarðanir settar um útlán úr Söfnunarsjóðnum,
heldur ábyrgist og landssjóðurinn eða pjóðfjelagið í heild
sinni sjóðinu fyrir slysum, er kynnu að koma fyrir, og
varasjóðurinn þá eigi væri orðinn fær um að standa straum
af. Menn geta pví eigi haft meiri tryggingu fyrir neinu
Andvari XIV.
9