Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 142
124
samt vöxtum J)ess. er undánj)egið kyrsetning eða löghalili,. moðan
fað stendur J>ar.
c. Söf'nunarsjóðnum er heimilt að áskilja sjer hærri
vöxtu en 4°/o um árið af útlánum gegn fasteignarveðum.
d. Söfnunarsjóðurinn er undan J)eginn tekjuskatti og
sömuleiðis útsvari.
7. gr. I stjórn Söfnunarsjóðsins skal vera cinn framkvæmdar-
stjóri, er hið sameinaða alj)ingi kýs til tí ára, og tveir gæsdustjór-
ar, er kosnir eru sinn af hvorri deild aljóingis fíl fjögra ára. Af
gæzlusljórum t'eim, sem i fyrsta skipti eru kosnir, skal þó annar
að tveim árunt liðnum fara frá eptir lilutkesti.
Endurkosning getur átt sjer stað.
8. gr. Landshöfðingi getur vikið hverjum forstjóra Söfnunar-
sjóbsins frá ura stundarsakir, Jiegar honum Jiykir ástæða til. J)á
er forstjóra er vikið frá um stund, eða hann fyrir sjúkdóm eða
önnur forföll fær eigi gengt störfum sínum, og sömuleiðis ef sæti
verður autt i foretjórninni, setur landshöfðingi mann til að gegna
störfunum um stundarsakir.
9 gr. Heimili Söfnunarsjóðsins er í Roykjavík, og Jiar skulu
forstjórarnir vcra búsettir.
10. gr. Framkvæmdarstjóri annast dagleg störf Söfnunar-
sjóbsins og stjrir Jraim undir umsjón gæzlustjóranna og með að-
stoð Jieirra. þogar forstjórarnir eiga fund með sjer, slcal bóka Jtað,
cr Jiar gjörist. og þeir rita allir nöfn sín undir. Rísi ágrein-
ingur milli þeirra uin eitthvtrt málefni, ræður atkvæðafjöldi, nema
þogar svo stendur á, sem ura er ra;tt í 19. gr. a og 23 gr., að
atkvæði þeirra J)urfa að vera samhljóöa. Kf framkvæmdarstjóra
þykir einhver ákvörðun gæzlustjóranna vora án löglegrar heim-
ildar, getur hann þó látiö fyrirfarast að fullnægja lienni.
11. gr. Stjórn sjóðsins skipar bókara og fjehirði Söfnunar-
sjóðsins og víkur þeim frá. Hún ákveöur starftímann, en þó má
starfstofa Söfnunarsjóðsins eigi vera sjaldnar opin fyrir almenn-
ing, en einu sinni á mánuði hverjum.
12. gr. Allar kvittanir, meðal annars fyrir fje, sem lagt er
inn í viðskiptabækur, verða, til þcss að skuldbinda Söfnunarsjóð-
inn, að vera undirskrifaðar af fjehirði, og með áritun bókara um,
ab þær sjou atliugaðar.
13. gr. Jafnskjótt og efni sjóösins leyfa að framkvæmdarstjóri
og fjeliirðir fái nokkra þóknun fyrir starfa sinn, skulu þeir setja
hæfilegt veð, eptir því, sem þá verður ákveðið mcð lögum.
14. gr. Stjórn Söfnunarsjóðsins er ávallt skyld til að gefa
landshöfðingja allar þær upplýsingar um sjóðinn, er honum kann.