Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 154
136
fyrir, livað við pað geti verið unnið, að ráðstafa fje á
slíkan hátt og virzt pað jafnvel vera sjervizka ein; en
hjer verður að taka fleira til skoðunar en pað, sem beint
liggur fyrir, og hefi eg nefnt nokkuð af pví áður í rit-
gjörð í ísafold XII. Nr. 55.
|>að geta verið nokkuð mismunandi ástæður fyrir
pví, að setja fje á erfingjarentu eptir pví hvort fjeð er
mikið eða svo lítið að eigandann munar ekkert um pað.
Yiðvíkjandi pví, pegar fjeð er lítið, pá getur eigi tillit
til hagsmuna hinna næstu erfingja verið nein veruleg
hvöt til að setja pað á erfingjarentu, en hin litla upp-
hæð vex með tímanum, og eins og hver dropinn ásinu
pátt í að vökva jörðina og framleiða gróðurinn, svo
getur og hver upphæð á erfingjarentu, pótt lítil sje, átt
sinn pátt í að mynda pýðingarmikinn tekjustofn fyrir
síðari afkomeudur svo sem nákvæmar mun verða tekið
fram síðar. Enn fremur getur pað verið gaman fyrir
hvern og einn að vita, að minning sín geymist lijá síð-
ari afkomendum sínum, en óhætt er að reiða sig á, að
peim muni eigi gleymast skyldugleiki peirra eða tengdir
við pann, er uppliaflega setti fjeð á erfingjarentu, pegar
hlutdeildin í peningunum er annarsvegar. Sje aptur um
svo mikið fje að ræða, að eigandann sjálfan eða uæstu
erfingja hans munaði um pað, pá geta aðrar ástæður
komið til greina. J>að getur eigi komið til skoðunar,
að setja pað fje á erfingjarentu, sem nokkru nemur og
hlutaðeigandi beinlínis parf á að halda til að reka at-
vinnu sína eða sjer og sínum til framfæris, og sem varið
mundi vera til gagns; en til eru menn, sem eiga meira
fje en pað, sem peir eða næstu erfingjar peirra purfa
beinlínis að nota, og pá getur verið, að eigi verði með
öðru betur sjeð fyrir nokkru af slíku fje en með pví að
setja pað á æíinlega erfingjarentu; vera má að erfingj-
arnir mundu hafa farið vel með fjeð, og hafa aptur eptir-
látið pað erfingjum sínum; en hitt getur og verið að
erfingjarnir eða sumir peirra hefðu eytt pví ásamt öðr-